Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 11
allt aö eins og hálfs árs reynslu eftirfarandi timakaup fyrir afgreiöslu I búö: dagvinna 226.30 kr. , eftirvinna (milli kl. 18 og 20) 316.80 og næturvinna (eftir kl. 20 og á laugardögum) 407.30 kr. Ofan á þetta reiknast orlof. 5. Hvorttveggja pörin eiga alveg sæmilega saman. Skriftin er lagleg, en þú ættir aö fá þér betri penna. Sérfræöingur vor i draumum segir, aö banani sé fyrir þokkalegu heilsufari, hvort sem hann er á hlaupum eöur ei. PENNAVINIR: Mig iangar til aö komast i bréfaskipti viö stráka á aldrinum 15-17 ára. Meö fyrirfram þakklæti. Margrét Jóna Bragadóttir, Hátúni, ölfusi. Halló krakkar á aldrinum 14-16 ára! Viljiö þiö skrifast á viö okkur? Viö höfum áhuga á hestum, Iþróttum, feröalögum, strákum og böllum. Arndis Þóröardóttir, Mýrarbraut 4, Vik i Mýrdal og Steinunn H. Sigurðardóttir, Mánabraut 8, Vik I Mýrdal. Hæ Vika! Okkur langar til aö skrifast á viö stráka 15 ára eöa eldri. Lovisa Signý Kristjánsdóttir, Ytri-Reistará, Arneshreppi, Eyjafirði og Guölaug Jóhannesdóttir, Hjalteyri, Eyjafiröi. Hulda Jónasdóttir, Miögaröi 3, Húsavik. (15 ára). Sólveig Jónsdóttir, Höföavegi 32, Húsavik. (14 ára). Albert Eiösson, Bogahliö 10, Reykjavikóskar eftir bréfaskrift- um viö stúlku á aldrinum 20 til 30 ára. Albert! Okkur þykir mjög leiöin- legt, aö bréfiö þitt hefur á ein- hvern hátt orðið út undan, en vonum að þetta beri árangur og aö þú fáir mörg bréf og getiö svalað pennagleöi þinni. Sigriöur Helga Heiömundsdóttir, Kaldbak, Rangárvöllum, óskar eftir 13-15 ára pennavinum. Fjórar stúlkur I Nesjaskóla A.- Skaftafellssýslu óska eftir penna- vinum. Nöfn stúlknanna eru: Súsanna Björk Torfadóttir vill skrifast á viö stúlkur á aldrinum 15-17 ára og 17-20 ára pilta, helst af Reykjavikursvæðinu. Guöbjörg Heiöarsdóttir vill skrif- ast á viö 14-17 ára pilta af Reykja- vikursvæöinu. Margrét Torfadóttir og Asdis Sigurjónsdóttiróska eftir penna- vinum af báöum kynjum á 14-16 ára aldri. Allar óska stúlkurnar eftir mynd meö fyrsta bréfi. Þrjár stúlkur I Laugabakkaskóla, Miöfiröi, V-Húnavatnssýslu vilja gjarnan skrifast á viö 14-16 árá pilta og óska allar eindregiö eftir aö mynd fylgi fyrsta bréfi. Nöfn stúlknanna eru: Ólöf I. Sigurbjartsdóttir, Jónina 'Jackog Jóhanna K. Jósefsdóttir. Rósa Jónsdóttir, Útgaröi 6, Egils- stööum óskar eftir bréfaskiptum viö 12-16 ára stúlkur og pilta og vill gjarnan fá mynd meö fyrsta bréfi. Freyja Leifsdóttir, Fossvöllum 14, Húsavik, S.-Þing.vill komast i bréfasamband viö 12-14 ára stúlk- ur og pilta. Þórey Siguröardóttir, Baughól 20, Húsavik, S.-Þing. óskar eftir bréfaskiptum viö 12-13 ára stúlk- ur og pilta. Kolbrún Gunnarsdóttir, Blómst- urvöllum, Súöavik, N.-ls. vill skrifast á viö 12-14 ára stúlkur og pilta. Hún óskar eftir mynd meö fyrsta bréfi. Nokkrar stúlkur á Skagaströnd hafa stofnaö pennavinaklúbb. Þær eru á 11 til 15 ára aldri. Utanáskrift er: Lilja Bernódusdóttir, Stórholti 3, Skagaströnd Joie Hume, 355 Stratford Urive, Lexington Kentucky 40503, U.S.A. Rúmlega tvitug stúlka, sem óskar eftir bréfaskiptum við islendinga. Mrs. Mary Ayden, 98 Castle Drive, Northborough, PE6 9DL England. 39 ára kona, sem hefur mikinn áhuga á bréfaskriftum og frimerkjasöfnun og óskar eftir pennavinum af báöum kynjum. Hanno Rheineck, 52 Siegburg, Roonstrasse 39, Deutschland. 32 ára þjóöverji, sem óskar eftir bréfaskiptum. Hefur mikinn áhuga á frimerkjasöfnun og iþróttum. Vesna Brasic, c/o Mladenovic Snezana, Brace Taskovica 19/6, 18000 Nis, Yugoslavia.Þetta er 19 ára stúlka, sem er viö nám i Nis, en á heima i Krusevac. Hana langar til aö skrifast á viö ljóshæröa og bláeyga stráka á sinum aldri eöa eldri. Nokkrar stúlkur á Húsavik óska eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára og fylgja nöfn þeirra hér á eftir: Margrét Höskuldsdóttir, Sól- brekku 8, Húsavik. (15 ára). Pálina Hinriksdóttir, Mararbraut 21, Húsavik. (15 ára). Guörún Auöur Björnsdóttir, Laugarbrekku 22, Húsavik. (15 ára). Anna Maria Kristjánsdóttir, Holtagcröi 7, Húsavik. (15 ára). Sigrún Arngrimsdóttir, Marar- braut 9, Húsavik. (15 ára). Sigurbjörg Halldórsdóttir, Sól- völlum 5, Húsavik. (15 ára).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.