Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.02.1975, Side 12

Vikan - 27.02.1975, Side 12
Ella hefur brugöiö sér I gervi læknis og Helgi i gervi hagræöingarráöu- nauts. Þóra Friöriksdóttir og Rúrik Haraldsson. Gaui fer meö kvæöiö sitt. Flosi Ólafsson fer meö hlutverk Gaua. Þaö er föndurtlmi hjá sjúklingunum. en Gústaf vill ekki föndra. Bessi Bjarnason leikur Gústaf. Leiöbeinandinn og framkvæmdastjórinn. Margrét Guömundsdóttir og Valur Glslason. Sænsku leikritahöf undarnir Kent Anderson og Bent Bratt eru vei þekktir á Noröurlöndunum, og þeir eru Islenskum leikhúsgestum heldur ekki meö öllu ókunnir. Fyrsta leikritiö, sem þeir sömdu I félagi, var Elliheimiliö, sem sýnt var I Lindarbæ á vegum Þjóöleik- hússins áriö 1973. Anderson var hins vegar einn um samningu Sandkassans, sem Leikfélag Akureyrar sýndi fyrir nokkrum árum, og seinna var þaö leikrit einnig sýnt I Reykjavlk á vegum Leikfrumunnar. Leikrit þaö, sem nú er sýnt á fjölum Þjóöleikhússins, nefnist Hvernig er heilsan?, og eru þar tekin fyrir málefni geösjúkra, eins og á sinn hátt voru tekin fyrir málefni aldraöra I Elliheimilinu. Þarna er aö sjálfsögöu á feröinni sterkt ádeiluleikrit, en enginn þarf aö óttast, aö honum leiöist aö. sitja undir ádeilunni, þvi aö henni er komiö til skila á mjög fyndinn hátt. Stefán Baldursson hefur þýtt Hvernig er heilsan?, en hann leik- stýröi Elliheimilinu á sinum tlma. Þorsteinn frá Hamri þýddi söngtextana. Leikstjóri er Sig- mundur Örn Arngrlmsson og er þetta fyrsta verkiö, sem hann set- ur á sviö I Þjóöleikhúsinu. Leik- myndir geröi Sigurjón Jóhanns- son. Meö hlutverk sjúklinganna niu fara Þóra Friöriksdóttir, Siguröur Skúlason, Ingunn Jens- dóttir, Bessi Bjarnason, Þórunn M. Magnúsdóttir, Rúrik Haralds- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Flosi Ólafsson og Ævar R. Kvaran. Auk þeirra koma fram niu aðrir leik- arar I hlutverkum lækna, kandl- data, hjúkrunarkvenna, fram- kvæmdastjóra, leiöbeinanda, sjúkraliöa og gæslumanns. Hverni Gaui reynir aö ná læknisfundi, en þaö Rúrik Ilaraldsson. 12 VIKAN 9. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.