Vikan - 13.03.1975, Blaðsíða 9
I NÆSTU VIKU
MINNINGABROT OR SKAGAFIRÐI
Hallgrimur Jónasson kennari og feröagarpur er
mörgum kunnur. Hann kenndi m.a. viö Kennara-
skóla Islands um áratuga skeiö, en er þó líklega
enn þekktari fyrir störf sin aö feröamálum. Hann
var lengi leiösögumaöur hjá Feröafélagi lslands
og feröaöist viöa um land og hefur auk þess skrif-
aö margt i blöö og timarit og til upplestrar i út-
varpi. En þótt Hallgrimur hafi viöa fariö, leitar
hugurinn alltaf heim á æskuslóöir i Skagafiröi, og
i næsta blaöi, sem er stórt páskablaö, er grein
eftir Hallgrim, sem hann nefnir Minningabrot úr
SkagafirÖi.
Vikan
11. tbl. 37. árg. 13. mars 1975
BLS. GREINAR
4 Þvert yfir Suður-Ameríku. Sagt
frá ferðalagi tveggja þýskra
blaðamanna.
KINDA-SÆMI
,, — Má ég hengja mig i kofanum þinum? spuröi
maöurinn. — Og ég geri nú hvorki aö leyfa aö né
banna, svaraöi Sæmi. — Þótt ég bannaöi þaö, gæt-
iröu bara komiö, þegar ég er farinn, og gert þaö i
leyfisleysi. Svo ég geri hvorki aö leyfa þaö né
banna. — Ég verö aö drepa mig, sagöi maöur-
inn.” Þetta er örlitiö sýnishorn úr smásögu, sem
birtist i páskablaöinu okkar. 1 henni er brugöiö
upp myndum af tveimur mönnum, sem geröu ó-
likar kröfur til llfsins og uppskáru einnig ólikt.
Sagan heitir Kinda-Sæmi og er eftir Sigurö Hreiö-
ar.
OR ÞJÖÐFRÆÐUNUM
Mikill áhugi er meöal almennings um alls konar
þjóölegan fróöleik: Þjóösögur, þulur, þjóölög og
þjóöhætti. Hallfreöur örn Eiriksson þjóösagna-
fræöingur hefur undanfarin ár starfaö aö söfnun
þjóöfræöa I bundnu máli og óbundnu á vegum
Stofnunar Arna Magnússonar. I næsta blaöi,
páskablaöinu, birtist svolitiö spjall viö Hallfreö
örn um þessi störf hans, svo og nokkur sýnishorn
af þeim aragrúa þjóöfræöa, sem hann hefur dreg-
iö saman.
STÆRSTA FATÆKRAHVERFI
HEIMSINS
Mannkyninu fjölgar hraöar en nokkru sinni fyrr,
eöa i kringum 80 milljónir á ári. Og þeim fátæku
fölgar hraöast. Á undanförnum 30 árum hefur ind-
verjum fjölgaö um helming — nú eru þeir 600
milljónir. Og mannfjölgunin er hraöari en tækni-
framfarirnar. Kalkútta, stærsta borg Indlands er
oröin eitt allsherjar fátækrahverfi, stærsta fá-
tækrahverfi heimsins. Kalkútta er uggvænlegur
fyrirboöi. Fer eins fyrir öörum hlutum heimsins?
Fyrsti hluti riýs greinaflokks um vandamál mann-
fiölgunar hefst i næstu Viku.
KVENNASÖGUSAFN
Kvennasögusafn Islands var stofnaö 1. janúar
1975. Stofnendur voru þær Anna Siguröardóttir,
Else Mia Einarsdóttir og Svanlaug Baldursdóttir.
Hornsteinn safnsins er Æviminningabók Menn-
ingar- og minningarsjóös kvenna, en stofn safns-
ins er aö ööru leyti bækur, handrit og önnur gögn,
sem Anna Siguröardóttir gaf safninu á stofndegi.
Vikan heimsótti Onnu til aö forvitnast ögn um
þetta merkilega safn, og birtist viötal viö hana i
næsta blaöi ásamt sýnishornum úr safninu.
Næsta tölublað Vikunnar/ sem kemur út 20. mars/ verður stærra og f jöl-
breyttara en venjulega í tilefni páskanna, sem framundan eru. Meðal
efnis verður tvöföld krossgáta/ páskaföndur og páskamatur, sem Þórar-
inn Guðlaugsson yfirkokkur sér um.
33 Endamörk? XI. og síðasta grein
Birgis Bjarnasonar um stjörnu-
fræði.
VIÐToL:
26 Ég hef oft rekið mig á kerfið.
Rætt við Guðna Þórðarson for-
stjóra Sunnu og Air Viking.
SOGUR:
16 Morðmál Agústar Jónssonar. IV.
kafli skáldsögu Jónasar Guð-
mundssonar.
22 Rauðar eru rósirnar. Smásaga
eftir John Davies.
34 Ættaróðalið, framhaldssaga, ann-
ar hluti.
YMISLEGT:
2 Robert Redford. Ferill hans í
myndum.
10 Póstur.
12 Dálítið ballettævintýr. Coppelía I
Þjóðleikhúsinu.
14 Á fjórum hjólum. Bílaþáttur
Vikunnar og F.I.B. í umsjá Árna
Árnasonar.
24 Svolítið um sjónvarp. Kynning á
efni næstu viku.
31 Lestrarhesturinn. Efni fyrir börn.
36 Stjörnuspá.
39 Könnun meðal lesenda um efni
Vikunnar.
40 Krossgáta.
VIKAN Otgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða-
menn: Matthildur Edwald, Trausti Ólafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlits-
teikning: Þorbergur Kristjnsson. Ljósmyndari: Sigurgeir Sigurjónsson.
Auglýsingastjóri:' Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og
dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu
kr. 150.00. Áskriftarverð kr. 1.500.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða
2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst.
42 Edlhús Vikunnar í umsjá Drafnar
H. Farestveit: Bökum úr
pressugeri.
44 3m-músík með meiru í umsjá
Edvards Sverrissonar: Meðan
gítar minn blíðlega grætur.
1 1. TBL. VIKAN 9