Vikan

Tölublað

Vikan - 13.03.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 13.03.1975, Blaðsíða 15
AUDI er ekki einn þeirra bila, sem islendingar umgangast dag- lega. Þó ber þaö viö, aö sllkir bilar koma fyrir augu okkar, og ef aö likum lætur mun þaö veröa I vaxandi mæii I framtiöinni. Sá af AUDI fjölskyldunni, sem settist i þriöja sætiö I Evrópu- keppninni um bil ársins, var AUDI 50 LS/GL (tvær týpur). AUDI 50 er nánast tviburabróö- ir GOLF-fólksvagnsins, sem f jall- aö hefur veriö um hér á siöunni, og ótrúlegt er, aö engin samvinna milli framleiðenda hafi veriö fyrir hendi. . AUDI 50 er 20 cm. styttri en GOLF, og er þaö hreint meistara- verk, hvernig tekist hefur aö gera svo stuttan bil laglegan, án þess að ganga um of á farþegarými. Tæknileg uppbygging þessa bils er mjög á þá vlsu, sem Mini bll- arnir fyrstu sýndu, aö væri heppi- leg fyrir smábila: Vélin þversum framan I bifreiðinni og drifiö á framhjólum. En vélin er um margt sérkenni- leg. Kveikjan er beint framhald af kambásnum, bensindælan er einnig knúin beint frá kambás, og er hún skrúfuö beint utan á ventlalokiö, en vélin er aö sjálf- sögöu meö yfirliggjandi kambás, samkvæmt nútimakröfum. Aksturseiginleikar blisins eru sagöir sérlega góöir, og er bllnum helst llkt viö bila af stærri geröum I þeim efnum, og þó Golfinn hafi fengiö góöa dóma fær þó AUDI 50 enn betri hjá Danska blleigenda- sambandinu. Fjaörabúnaður bllanna beggja, AUDI og Golf, er samskonar, en þó meö þeirri undantekningu, aö Golfinn er einn um það aö lyfta afturhjólunum I beygjum. AUDI 50 fær betri dóma á Norðurlöndum en Golf, en hann er ekki til fjögurra dyra, og þess vegna verður Golfinn trúlega of- an á sem fjölskyldubíll. Bensindælan er skrúfuö utan á ventlalokiö, en þaö er mjög til hægðarauka fyrir viögeröarmenn. Frá vinstri: gamaldags diagónal (meö skáböndum) dekk meö sumarmynstri, vetrardekk meö skáofnum strigalögum (díagónal), virofiö þverbanda- dekk (radial) meö sumar- mynstri, gripdekk meö striga- beltum langsum i sólanum. Permafoam Good Year. Þettu dekk er ekki loftfyllt, heldur er þaö úr gúmmíkvoöu aö innan og springur þvl ekki, þótt boraö sé i gegnum þaö. Nýja öryggisdekkiö frá Dunlop. Þeir fletir á innanveröu dekkinu, sem leggjast saman, eru smuröir til aö hindra slit. vinsældum, og allt bendir til, þess, að fjaðurmagn samþjapp- aös lofts veröi áfram nýtt til aö gera akstur bifreiða mýkri. A.m.k. heldur Dunlop sig enn viö loftfyllt dekk og hefur nú hannaö dekk, sem getur aö visu sprungiö, en án þess aö þaö valdi óþægindum og hættu. Þver- skuröur af þessu dekki sést á mynd 3., en þar er þaö loftlaust og á samanburöarmyndinni nr. 4 er þvi ekiö loftlausu á 72 km hraöa á klst. án nokkurar hættu. Slíkum dekkjum hefur verið ekiö tugi km. loftlausum á tilraunabraut Dunlop, án þess þau hafi látið á sjá. Dunlop hyggst senda þessi dekk á markaöinn eftir 2 ár, og þá getum viö gefiö varadekkinu frt. Ilægt er aö aka tugi kilómetra á loftlausu dekkinu. Eini munurinn er örlltiö hastari bill. Varadekkiö fær fri eftir tvö ár Umferðarhraðinn hefur aukist verulega á siöustu árum, og þess vegna hafa veriö lagöar milljónir á milljónir ofan I rannsóknir og tilraunir, sem miöa aö þvi aö gera hjólbaröana öruggari en áöur. Þegar ekiö er á miklum hraöa reynir meira á dekkin en flest annaö I bilnum, þvi hafa radial dekkin unniö á vegna þess öryggis, sem þau veita, sérstak- lega á hraöbrautum. Dekkin fjögur á mynd 1. voru prófuö á sama bilnum viö ýmsar að- stæöur, og tilraunirnar sýndu að dekkiö nr. 2 frá hægri hafbi flest fram yfir hin. Meðal þeirra kosta var betra grip (jafnvel i hálku), minni bensineyðsla og meiri ending. Radial dekkin eru mýkri i hliöunum, og allur sólinn snertir veginn, þó aö hliðarátak komi á hjóliö eins og til dæmis i kröppum beygjum, en viö slíkar aðstæður hættir diagónal dekkjunum til aö lyfta hluta sólans frá yfirborði vegarins. Dekkið lengst til hægri haföi þó einn kost fram yfir radial dekkiö, þvi að i ljós kom, að þaö haföi betri möguleika á að „gleypa” steinvölur á veginum upp i sólann án þess að missa snertingu viö veginn. Radial dekk hafa harðan sóla, sem gerir þaö aö verkum, aö hjóliö flýtur ofan á lausamöl. Af þessum sökum hafa þeir, sem mikiö aka á malar- vegum, yfirleitt slæma reynslu af radialdekkjum. Þó menn hafi ýmislegt að velja um, þegar þeir kaupa sér dekk undir bilinn, er einn leiðinlegur ókostur við öll þessi dekk, hverju nafni sem þau nefnast, þau geta sprungið, þegar verst stendur á. Menn hafa reynt að búa til dekk, sem ekki geta sprungið (mynd 2), og þá hafa menn ekki haft þau loftfyllt eins og t.d. Permafoam- dekkiö frá Good Year Þessi dekk hafa ekki náð verulegum ll.TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.