Vikan - 13.03.1975, Blaðsíða 27
Vitrari er sá, sem viöa fer, helduren sá, sem heima er, segir Guöni I Sunnu og rær aö þvi öllum árum
aö koma sem flestum Islendingum út fyrir landsteinana.
Eg hef oft rekið
mig á kerfid
Guöni I Sunnu er önnum kafinn
maöur, og hann varö aö skröpa af
fundi til þess aö rabba viö mig
stundarkorn. Daginn eftir stóö til
utanlandsför, og þetta var eini
tlminn, sem hann haföi aflögu um
margra daga skeiö, og þó var þaö
stolinn timi. Engin furöa, þótt ég
ætti von á talsvert fasmiklum
manni, sem sennilega yröi ókyrr i
sæti, reykti i sifellu og bankaöi
blýantinum taugaveiklunarlega i
boröiö, ef honum þætti verkiö
ganga hægt.
Ekkert slikt geröist.
Guöni i Sunnu kom mér fyrir
sjónir sem ákaflega afslappaöur
maöur. Viö hittumst á skrifstofu
Air Viking i Aöalstræti 9, og þar
var rólegt og notalegt and-
rúmsloft og heyröist ekki annaö
hljóö en fáeinar simahringingar
og kliöurinn af fundinum i næsta
herbergi. Guöni hallaði sér
makindalega aftur á bak i
stólnum, lagði annan fótinn yfir
hinn og fitlaöi viö teygjuhring,
meöan hann svaraði lágróma,
rólega og yfirvegað spurningum
minum. Ég bað hann að byrja á
aö lýsa einum venjulegum starfs-
degi.
— Ja, ég fer á fætur svona um
áttaleytiö.
— Og þá ferðu náttúrlega i
forstjórasundið.
— Nei, engar iþróttir. Ég fer
beint hingað á skrifstofuna og er
forstjóri Air Viking fyrir hádegi,
en Sunnu eftir hádegi.
— Ertu ekki i rauninni að leysa
af hendi störf tveggja manna?
— Ég veit það nú ekki. Þetta
byggist allt á samstarfsfólkinu,
og ég hef mjög gott samstarfs-
fólk. Skrifstofuhald hér i sam-
bandi við flugreksturinn er
ákaflega umfangslitiö. Þó að viö
rekum tvær þotur, er ég eini for-
stjórinn, og með mér á skrif-
stofunni er aðeins ein stúlka, sem
annast bréfaskriftir og fleira.
Auk þess hefur svo Þorsteinn
Þorsteinsson flugvélaverk-
fræöingur hér bækistöö sina, en
hann stjórriar viðhaldi og
skoðunum vélanna og er þvi oft i
Keflavik. Svo er hér til húsa svo-
kölluð flugrekstrardeild, það er
t.d. mikil vinna viö samskipti við
flugmálastjórnir annarra landa,
sem viö fljúgum til, og að halda
sambandi viö erlenda flugvéla-
miölara. Þessi störf eru unnin af
tveimur af okkar flugmönnum
milli þess sem þeir fljúga, þvi
aldrei eru allir aö fljúga i einu.
Þannig er þetta á fleiri sviöum,
aö flestir vinna fleiri en eina
tegund starfs.
A skrifstofu Sunnu i Lækjargötu
5. Stúlkurnar fjórar, sem þarna
eruaö veita upplýsingar um ferö-
irSunnu, heita Rós Render, lfeiga
Armannsdóttir, Gyöa Guömunds-
dóttir og Margrét Kristjánsdóttir.
Feögarnir Jón og Guöni standa aö
baki þeim. Tvö önnur af börnum
Guöna og Sigrúnar Jónsdóttur
konu hans starfa á vcgum Sunnu,
þau Ingólfur og Iielga, en Mar-
grét dóttir þeirra cr hárgrciöslu-
kona.
— Er þetta kannski ein af
ástæöunum fyrir þvi, aö þú rekur
Air Viking meö gróða, meðan
önnur félög tapa?
— Þessu vil ég nú svara þannig.
aö yfirleitt er gróöi á flugstarf-
semi i heiminum. 1 Banda-
rikjunum er nú stærsti hluti flug-
starfseminnar i veröldinni, þar
eru stærstu flugfélögin, eins og
t.d. United Airlines, sem rekur'á
fimmta hundrað þotur. Og sam-
kvæmt opinberum skýrslum varö
áriö 1974 arðsamasta áriö i sögu
flugsins i Bandarikjunum. Meðal-
tals gróöaaukning amerisku flug-
félaganna frá árinu 1973 varö
451% svo aö þaö getur varla talist
lök afkoma. Hér i Evrópu komu
ýms stærstu flugfélögin, eins og
t.d. S.A.S., út með gifurlegan
gróöa á árinu 1974. Þetta kemur
eflaust mörgum á óvart, þvi aö
her hefur mikiö verið rætt og
ritaö um erfiðleika á sviöi flug-
rekstrar.
— Og þú ert bjartsýnn á
áframhaldandi velgengni á þessu
sviði?
— Já, þaö er ég. En ein aöal-
ástæöan fyrir þvi, hve reksturinn
hefur gengið vel fram að þessu, er
þó sú, aö ég keypti þessar tvær
þotur á mjög hentugum tima.Við
Þorsteinn Þorsteinsson flug-
vélaverkfræöingur fórum til
11. TBL. VIKAN 27