Vikan

Tölublað

Vikan - 13.03.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 13.03.1975, Blaðsíða 42
Bökum úrpressugeri Hveitikaka 150 gr. smjor eða smjörliki 1 3/4 dl. sykur 75 gr. pressuger (7 1/2 tsk. þurr- ger) 1/2 ltr. mjólk 1/2 tsk. salt 1 egg ca. 21—22 dl. af hveiti. Hrærið smjör og sykur vel, bætið volgri mjólkinni út i (ylvolg ca. 37 gr.) Hrærið gerið út i dálitlu af volgri mjólkinni, og gott er að setja ögn af sykri saman við það, á meðan það er að leysast upp. Eggið hrært saman við. Bætið hveitinu í smám saman, hnoðið vel og náið góðri seigju i deigið. Látið slðan deigið lyfta sér um helming á volgum stað og breiðið stykki yfir, undið úr heitu vatni. Það tekur ca 4 minútur, en er þó komið undir hitanum, sem það stendur við. Notið t.d. hitann yfir eldavélinni, sem kemur frá ofnin- um. Hnoðið siðan deigið aftur upp á hveiti stráðu borðinu og hnoðið vel. Skiptið i 3—4 hluta og hnoðið

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.