Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 17
aö vitaö, aö David Miller haföi veriö rænt? Eöa lestu ekki blöö- in? — Jil.égheyröi þaöí útvarp- inu. — Hvers vegna i ósköpun- um haföir þú þá ekki samband viö lögregluna? Býstu viö, aö ég trúi öllu sem þú segir? Joe and- varpaöi og sagöist aöeins segja sannleikann. — Ég held, aö þú hafir i raun og veru rænt barn- inu, síöan misst móöinn og á- kveöiö aö skila barninu aftur. Slminn á skrifboröinu hringdi. Winter svaraöi og hlustaöi þegj- andi. Siöan lagöi hann tóliö á og horföi á Joe. Honum fannst sem Winter væri byrjaöur aö trúa honum. — Joe Manetti, sagöi hann, — þessi híinging kom frá Ibúöinni þinni. Einn af okkar mönnum hefur komist aö heil- miklu um þig. Er þaö satt, aö þú hafir misst sex ára son þinn fyr- ir nokkrum mánuöum. Manetti fölnaöi og rétti úr sér. — Þaö varekiöyfirhann, ég varívinn- unni, þegar þaö geröist. Winter leit niöur og sagöi lágt: — Ég vil,aö þú vitir.aöviö reynum aö skilja þig. Ég veit, aö þú hefur þurft aö sjá einn fyrir drengnum undanfarin ár, og aö það hefur verið mjög erfitt. Þaö er hræöi- legt aö missa barn á þennan hátt. En likurnar gegn þér eru afar sterkar. 1 mörgum svona tilfellum, þegar ræninginn er ekki á höttunum eftir peningum, liggur orsökin annars staðar. Oft eru þaö ástæður, sem rekja má til einkamála. Skilur þú mig? Þeir horfðust I augu. — Ég geröi það ekki, hvislaði Joe. — Jæja, sagði Winter. — Við skul- um rifja upp gang mála. Hvar varstu klukkan hálf tólf I dag? Ég vona, að þú getir greint frá þvl, annars litur þetta ekki sem best út. Ungi maðurinn leit upp. — Ég skil ekki, hvers vegna ég þarf aö sanna eitt eða neitt. Ég var I ökutúr, og þá ek ég ekki neina sérstaka leið. — Hvert fórstu I dag? — Ég ók eitthvert út I sveit og afturtil baka. — Ég skil, sagði hinn. — Og varstu einn allan timann? Hittir þú engan kunnugan? Keyptir þú bensín eða fékkstu þér ein- hvers staðar kaffisopa? — Nei, ég haföi nóg bensin og haföi ekki lyst á kaffi, sagöi Joe. Spurning- unum rigndi yfir hann, en svörin voru þvl miður lltils viröi. Löngu seinna, þegar báöir voru örþreyttir orönir, opnaöi Winter dymar, og Joe var vlsað i klefa. Klukkan tíu næsta morgun hófst yfirheýrslan aftur. Winter beygöi sig fram: — Viö veröum aö fara yfir spurningarnar einu sinni til. Ungi maöurinn hnipr- aöi sig saman I stólnum og sagöi eitthvað svo lágt aö varla heyröist. — Klukkutima seinna kveikti Winter sér I sigarettu og sagði: — Er þetta sannleikur- inn, Joe Manetti? Joe kinkaöi kolli. — Já, ef tilvill, sagöi hinn. — En ég er hræddur um, aö þú þurfir samt að mætá fyrir rétti sakaöur um barnsrán. 1 sama bili var bankaö á dyrnar, og inn kom lögregluþjónn ásamt manni i gráum einkennisbún- ingi. Sá fyrrnefndi sagði, að gráklæddi maöurinn hefði frá einhverju merkilegu að segja. — Er það mikilvægt? spurði Winter. — Já, ég gæti best trúaö þvl, svaraöi maðurinn. Hann leit á Manetti og sagði: — Þessi maður rændi ekki Miller- drengnum. Grafarþögn rikti i herberginu. — Hvað sögðuð þér, spuröi Winter undrandi. Maöur- inn I gráu fötunum hélt áfram: — Ég sá I blaðinu I dag frétt um rániö og mynd af Joe Manetti, sem ég þekkti strax aftur. Þetta er ungi maöurinn, sem ég af- greiddi viö brúna yfir Stórafljót, klukkan hálf tólf I gærmorgun. Ég man vel eftir honum, þvi ég veitti þvi athygli, hvaö hann var dapur. Hann virtist lika utan við sig, þvi aö hann gleymdi aö fá til baka. Ég hrópaöi á eftir honum, en hann heyrði ekki I mér. Ég þekkti hann um leið og ég sá myndina i blaöinu. Ekki getur hann hafa verið viö Stórafljót og rænt drengnum á sama tima? Winter hnyklaði brúnirnar og sagöi slðan hugsi: — Hvers vegna komstu ekki fyrr til okk- ar? Maöurinn brosti og sagðist ekkert hafa vitað um þetta mál fyrr en i dag. — Nú, sagði Winter, þaö litur út fyrir aö þú hafir sagt sannleikann, Joe Manetti. Hann brosti. Skömmu sföar fylgdi lög- regluforinginn Joe Manetti gegnum lögreglustööina, þó hann væri ekki vanur aö fylgja gestum sínum til dyra. Viö dyrnar tók hann þéttingsfast i hönd Joe Manettis og brosti hlý- lega. — Það er eitt, sem ég skil ekki, sagði hann. — Hvers vegna komstu ekki beint hingaö meö drenginn? Manetti hikaöi örlltið, áöur en hann svaraöi, og á meöan beindist athygli hans aö nokkrum ungum drengjum, sem léku sér fyrir utan bygging- una. Aö lokum sagði hann: — Ég held, aö þú skiljir þaö ekki. — Leyföu mér aö reyna. — Gott og vel, sagði Joe Manetti. — Ég þráöi að sjá andlit fööurs, sem haföi misst barn sitt, og hvernig honum yrði við, þegar hann fengi þaö aftur. Svo gekk hann hægt niður tröppurnar, án þess aö llta tilbaka, og hvarf I mann- þröngina á götunni. MELHASUMAH 25 29. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.