Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 31
— En veröurðu alltaf svona haltur, Alec? -r- Ja, þaö skánar kannski eitt- hvaö, ég verö haltur, en það háir mér ekki svo mjög. Ég er aö minnsta kosti feginn aö vera kominn heim aftur. — Þaö hefur margt breyst, sfö- an þú fórst, Alec. — Já, það er vist rétt. Þaö var hræöilegt aö heyra þetta um skip- stjórann, ungfrú Ellen — og að mamma var rekin...... — Ég hefi ekkert heyrt frá Binnie. Hún var að sjálfsögöu bæöi reiö og særö. — Já, hún var það, en hún var lfka innilega sorgmædd. Ég hefi ekki heyrt alla söguna, en eftir allt, sem skipstjórínn geröi fyrir mig, ætla ég sannarlega ekki aö segja skilið viö ykkur ungfrú Lucy. Viö hvísluðumst á. Hann hefur ekki vitað að ég var ein í húsinu og mér datt heldur ekki i hug aö segja honum það. Enda var eng- inn tfmi til þess. — Ég kem fljótlega aftur, ég gat bara ekki gengið fram hjá gamla húsinu, án þess aö koma viö. Góöa nótt, ungfrú Ellen. — Góöa nótt, Alec. Hann bjóst til að fara. — Hvernig liöur Söru? kallaöi ég á eftir honum. — Alveg ljómandi. — Ætliö þiö ekki aö gifta ykkur bráöum? — Jú, strax og ég hefi fengiö eitthvaö aö gera og húsnæöi. Ég er aö hugsa um aö komast f stál- iönaðinn, þaö er aö segja boröbún- aöinn. Ég er búin aö fá nóg af ööru stáli. En þaö er eitt skritiö. Sara kom á móti mér til járn- brautarstöövarinnar I morgun. Þegar viö komum var Babbit gamli aö aka upp aö stöðinni. Hver helduröu aö hafi veriö aö stfga af vagninum hans? 1 fullum herklæöum, selskinnsjakka meö skartlegan hatt á höföinu. „Sjáöu hver er þarna”, sagöi Sara. Viö þekktum hana bæöi. — Hver Var þaö? — Þaö var leikkonan, sem lék frúna frá Locamo I leikhúsinu. Manstu ekki aö ég sagöi ykkur frá því, kvöldiö áöur en ég fór. Ung- frú Lucy man ábyggilega eftir þvf, þegar ég sagöi ykkur frá leik- konunni. Hún hefur þá veriö hér um slóðir síðan. — Hvert fór hún? — Inn á stööina. Sennilega til London, ég væri ekkert hissa á þvl. Jæja, ungfrú Ellen, góða nótt. Ég lokaði glugganum og sneri áftur inn I dimmt herbergiö. Blá- fátæk leikkona. En hver mér fannst þetta allt ljóst núna; rödd- in, framkoman, en samt nógu sannfærandi til aö geta blekkt svona aula eins og okkur, ein- feldninga, sem aldrei höföu fariö I leikhús. Og hún haföi verið heimilislaus og örvæntingarfull. Ég skildi nú ósköp vel hve ákveð- in hún var I aö losna viö Binnie áöur en Alec kæmi heim, þvl að hann var búinn að vera þaö mikiö i bænum, aö skeö gæti aö hann þekkti hana. Þaö mátti ekki miklu muna! Atvik, sem höföu bjargaö henni fyrir tveim árum höföu sennilega endurtekiö sig nú. En það var þá staðreynd, aö Rósa frænka haföi aldrei komiö. Viö trúöum reyndar aldrei á þaö. Þaö var eiginlega furöulegt, aö viö skildum aldrei hafá heyrt um andlát hennar, þvi að hún hlaut að vera dáin. Ég ákvaö aö komast sem fyrst til Lucy..... — Ellen, komdu fljótt.... Ég vaknaöi víö hljóminn af rödd systur minnar. Ég varö svo innilega hamin'gjusöm, svo ham- ingjusöm, aö mér fannst herbergið fyllast sól og birtu. Þessi imynd um nærveru Lucy var svo sterk, aö ég stökk framúr rúminu og út aö glugganum, áöur en draumur- inn fjaraöi út, en svo áttaöi ég mig á þvl, aö þetta var aöeins draumur. Ég opnaöi gluggann og hallaöi mér út, fann andvarann á andlit- inu, heyröi fuglasönginn, sem minnti mig á oröin, sem Lucy sagði: „Þaö er einhver vera við kross- götuna.” Ég var eiginlega milli svefns og vöku, eins og Lucy haföi veriö þennan morgun I mal, einmitt daginn sem „Rósa frænka’ kom, fyrir löngu síöan, aö nú fannst mér aö þetta hafi verið raunveruleiki, aö þaö hafi veriö Vatnsbera merkiö Vogar- merkiö 24. sept. — 23. okt. Góö vika fyrir þá skapgóöu, sem alltaf veitist jafn auövelt aö láta aöfinnslur og geðvonsku annarra sem vind um eyru þjóta. Heillalitur er gulur og heillatala fjórir. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Stundum borgarsig aö láta berast með straumnum og fylgj- ast meö meirihlutan- um — þaö er aö segja fjárhagslega. En ef þú heldur nógu stift viö sérviskuna, getur ver- iö, að þaö komi eins vel út. Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. des. Margt bendir til þess aö þú verðir aö standa fyrir máli þinu i vik- unni og þaö á sviði, sem þú sist átt von á. Ef þú heldur rósem- inni, er ekkert að ótt- ast, en ef þú missir stjórn á skapi þinu, er voðinn vis. Geitar- merkiö 22. des. — 20. jan. Vertu ekki að hafa áhyggjur fyrirfram, þvl aö kannski rætist úr öllu saman. Þú ætt- ir lika aö venja þig af þvi aö vera meö nefið niöri i hvers manns koppi og vera stööugt aö skipta þér af þvi, sem þér kemur ekki viö. 21. jan. — 19. febr. Leggöu áherslu á aö vera öruggur i fram- komu, þvi aö af henni dregur fólk oft álykt- anir. Taktu ekki neitt nýtt skref fyrr en þú hefur hugsaö þig vel og vandlega um. Fiska- merkiö 20. febr. — 20. marz Láttu ekki fara alveg svona mikiö fyrir þér á daginn. Þú kemst miklu lengra meö þvi aö taka þaö rólega. Auövitaö er mikils krafist af þér, en þú átt aö hafa vit á að setja skynsamleg tak- mörk. 29. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.