Vikan

Tölublað

Vikan - 18.03.1976, Blaðsíða 4

Vikan - 18.03.1976, Blaðsíða 4
Má/verk á Borgarskrifstofunum Sal sér hon standa 64. vísa Vöfuspár <C só/u fegra, gul/i þakðan, á Gim/éi, þarsku/u dyggvar dróttir byggja ok um a/drdaga yndis njóta. — Jú, eitthvað fór þetta að lagast eftir þetta. — Hefur þú getað lifað af myndlistinni síðan? — Nei, það er kannski of mikið sagt. Lifi- brauði sá hún mér aldrei fyrir, fyrr en ég var orðinn fimmtugur. En ég hefi alltaf starfað sem teiknikennari við Gagnfræðaskóla reykvík- inga, eins og hann var nefndur. Fyrst í Iðnað- armannahúsinu við Lækjargötu, en fluttist síðar vestur í bæ. Núna seinni árin hefi ég samt haft nóg að gera við að mála. Nú á ég ekki eina einustu mynd til að sýna þér, að undanskildum tveim- þrem, sem hanga á veggjunum hérna heima. — Og ertu ekki að mála neina? — Ég mála helst aldrei á þessum dimmasta tíma árs. Annars mála ég aldrei úti við. Bý bara til skissur og mála svo eftir þeim hérna inni á vinnustofu minni. Birtan breytist svo ört, að það er alveg ómögulegt að vinna við þetta úti. Enda eru málverk ætluð til að hanga á veggjum við ákveðna birtu, svo mér finnst best að mála þau við samskonar, eða svipaða birtu. Ég hef dagsbirtu-ljós hjá mér, svo að Úr Eddukvæöi: Meyjarnar fýstust á myrkan við... Málverk á Árnasafni. FORSÍÐAN Þetta endaði eins og ég óttaðist...hann brenndisig á puttunum. 4 VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.