Vikan - 18.03.1976, Page 14
2
Myriam Bat- Yosef, öðru nafni
Maria Jósepsdóttir er israeii, sem
fengiö hefur íslenskan ríkisborg-
ararétt og hefur haidið tryggð við
Ísland eftir aö hún f/uttist héðan.
Hún tekur oft hversdagslega hluti
úr nánasta umhverfi, svo sem
stóla, myndaramma og fi. og
gæðir þá iífi meö djörfum litum
og formum og sýnir með þvi, aö
hægt er að sjá í nýju Ijósi hvers-
dags/ega hiuti, sem við í rauninni
erum löngu hætt að taka eftir og
einnig hversu örvandi og jákvæð
áhrif það hefur á fóik, þegar ein-
hver viðleitni er fyrir hendi til að
Hfga upp á umhverfið.
Hér hefur Myriam orðið sér úti
um gamia gínu af einhverri
saumastofunni og myndskreytt
hana ,,frá hvirfli til ilja" i orösins
fyllstu merkingu. Viö meðhöndlun
þessa hefur ginan nú allt í einu
breyst í /eyndardómsful/a veru,
og kallar Myriam hana ,, Spákon-
6
Sífellt fleiri myndlistarmenn vinna
nú jöfnum höndum að grafik, sem
nú fyrst á þessum áratug hefur
hlotið viðurkenningu hérlendis
sem sjálfstæð listgrein og ekki
eftirprentunartækni, en /engi
hefur eimt eftir af þeim mis-
skilningi. Jón Reykdal er höfundur
þessara þriggja grafíkmynda. Frá
v. U.S.A. soldier, Ellimörk leik-
konunnar og Hættulegar hug-
renningar.
3
1
Stálhjarta Jóns Gunnars Árnason-
ar, sem er gert á hugvitssamlegan
hátt úrbrotajárni og gömlum véla-
hlutum, hefur eflaust skotið mörg-
um skelk í bringu, þvi það gengur
fyrir rafmagni og ,,fer að slá" og
gefur frá sér skröltandi vélarhljóð,
ef stigið er á fótsveifina. Þótt
kaldur málmurinn geri hjartað frá-
hrindandi og vélrænt, virðist það
samt öðlast líf, þegar hreyfingin
kemur af stað litlum stálgormum,
sem á það eru festir, líkt og litlir
frjóangar, sem bærast fyrir vind-
inum og mynda skemmtilega and-
stæðu við sléttan og formfastan
málminn.
Eitt frumlegasta verk sýningar-
innar er án efa gleraugun hans
Magnúsar Tómassonar. ör fjar-
/ægð lætur maður sér helst
detta i hug, að þarna hafi
einhver í g/eymsku sinni ski/ið
eftir hjálpar* augun sín á stall-
inum, en þegar betur er aö
gætt, má sjá, að gleraugun
hafa fengið nýtt hlutverk.
Nú vaxa þarna upp úr brotn-
um glerjum, skinnhnoðrar, sem
kannski minna suma óþægilega
á Iftil nagdýr, en vekja án
efa flesta til einhverrar um-
hugsunar, við að sjá hlut þennan
svo einangraðan frá sínu upp-
haflega notagildi.