Vikan

Útgáva

Vikan - 18.03.1976, Síða 19

Vikan - 18.03.1976, Síða 19
 HMÐMRM EN ^ |Geímskip framtíðarinnar i berjast við Ij - Hraðfleygasta fyri ^ sem við þekkjum, er Ijósið -_,Það fer á 300 000 km/sek. ? hraða. Skyldu geimskip ^framtíðarinnar nokkurn I tíma ná að sprengja ____ Ijósmúrinn? . SVONA HRÁTT FER LJÓSIO: J Frájörðutil mána I Frá jörðu til sólu Frá jörðu til næstu stjörnu Frá jörðu til endamarka þess í alheims, sem við getum greint — 10 milljarðar ára - 1 sek — 8 m(n 4,2 ár TÆBKNi LJÖSm BVZ77 ALLA FJARLÆGÐIN DREGST SAMAN! --------- >o ---------->1$ Geimskip ætti að ná til endimarka alheims á einum mannsaldri. En þegar það kemst þangað, hafa milljarðar ára liöið á jöröu niöri! Geimurinn er ekki auðnin tóm, og rækist geimskip með Ijóshraða á smáörðu á sveimi, hefði það sömu áhrif og árekstur við klett á minni hraða. Glfurlega orku þarf til að Ijóshraða. Þótt reynt væri að nýta geimatóm í þeim tilgangi, næðist f mesta lagi hálfur Ijóshraði. Svokölluð svört göt eru dularfull fyrirbrigði í geimnum. Þau virðast.samanstanda af efni, sem er pressað gífurlega þétt saman. Þyngdarafl í svörtu gati er svo voldugt, að Ijósiö kemst ekki út. Nokkrir vísindamenn halda því fram, að til séu fyrir- brigði hraöfleygari en Ijósið, svokallaðir tachyonar. Þeir segja, að tachyonarnir séu forstigi þeirrar alheimsgeislunar, sem fer með hraða Ijóssins. Séu tachyonarnir raunverulega til, og fari þeir raunveru- lega hraðara en Ijósið, þá ætti að vera hægt aö fara aftur I tímann! Þú gætir þá komiö aftur og gifst ömmu þinni! Afi fengi kannski að vera svaramaður!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.