Vikan - 18.03.1976, Page 48
Á skíðum
i hlíóum Alpafjalla
Morguninn eftir, snemma, er stigiö á skíðin og
haldiö beint upp í brekkur - svona gengur þetta
dag eftir dag eftir dag, meöan á dvölinni stendur.
Sem sagt, dýröleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti
meö fullkomnu ”apré ski”.
Þeir sem velja tveggja vikna feröir, geta dvaliö
viku á hvorum staö ef þeir kjósa heldur.
Skíðafólk leitiö upplýsinga hjá söluskrifstofum
okkar, feröaskrifstofunum og umboðsmönnum.
flucfélac LOFTLEIDIR
ISLANDS
Eins og síöastliöinn vetur bjóöum viö nú viku og
tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton
í Austurríki á veröi frá 41.700 og 50.600 krónum.
í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir
byrjendur, sem þá bestu. Þar er verið á skíöum í
sól og góöu veöri allan daginn, og þegar heim er
komiö, bíöur gufubaö og hvíld, góöur kvöldmatur og
rólegt kvöld vió arineld, - eöa upplyfting á
skemmtistað ef fólk vill heldur.
- •