Vikan - 01.04.1976, Blaðsíða 16
ELSE MIM SICURÐSSON
VILL,
VILL
CUÐ
Else Mia Sigurðsson bókasafns-
fræðingur er af norsku þjóðerni, en
hefur búið hér á landi um margra ára
skeið. Hún hefur starfað víða í sínu
fagi, en um þessar mundir er hún
önnum kafin við að skipuleggja
Kvennasögusafn íslands, sem stofnað
var fyrir rúmu ári. Svar hennar við
fvrstu spurningunni bendir til þess, að
hún sé á réttri hillu í lífinu með
bókasafnsfræðina að leiðarljósi.
7
Hvað er það versta, sem þú getur hugsað þér
að fyrir gætí komið?
Að standa uppi bókataus.
2
Hvar vildir þú helst eiga heima?
Þar sem ég er stödd hverju sinni.
3
Hvaða galla í fari annarra áttu erfiöast með að
þola?
Galla sem líkjast minum eigin.
4
Hvaða skáldsögupersónu hefur þú mest dálæti
á?
16 VIKAN 14. TBL. ‘
A/berte í ská/dsögum Cora Sandel.
5
Hvaða manneskju metur þú mest?
Hetju virka dagsins.
6
Hvaða samtímamenn dáir þú mest?
Einstæð foreldri með ungbörn.
7
Hvaða kven- eða karlhetju úr bókmenntunum
dáir þú mest?
Sjá nr. 4.
8
Hver er eftirlætismálarinn þinn?
Vermeer.
9
En tónskáld?
Schumann.
10
Hvaða eiginleika telur þú mestu máli skipta að
karlmaður hafi?
Hugrekki.
11
En kona?
Meira hugrekki.
12
Hvaða kost á manneskju metur þú mest?
Ör/æti.
13
Hvað þykir þér mest gaman að gera?
Það sem ég vinn að á hverjum tlma.
14
Hvað hefðir þú helst viljað verða?
Garð yrkjumaður.
15
Hvaða þáttur skapgerðar þinnar er ríkjandi?
Óþolinmæði.
16
Hvað metur þú mest í fari vina þinna?
Trygglyndi.
17
Hver er þinn mesti galli?
Þráke/kni.
18
Um hvað fjallar hamingjudraumur þinn?
B/óm, grænmeti og falleg birkitré.