Vikan

Tölublað

Vikan - 01.04.1976, Blaðsíða 17

Vikan - 01.04.1976, Blaðsíða 17
19 Hvaö vildir þú síst að fyrir þig kæmi? Missa lífslöngunina. 20 Hver er eftirlætisliturinn þinn? Himinblár. 21 En blóm? Mímósa. 22 Fugl? Hrafninn. 23 Hver er eftirlætisrithöfundur þinn? Það er síbreytilegt. 24 En Ijóðskáld? Sama. 25 Hver er eftirlætishetja þín í samtímanum? Maó. 26 Hver er eftirlætiskven- eða karlhetja þín úr mannkynssögunni? Marie Curie. 27 Hvaða mannsnöfnum hefur þú mest dálæti á? Stuttum og laggóðum. Það sem ég hef beðið lengi með að gera. 29 Hvaða persónum úr mannkynssögunni hefur þú mesta andstyggð á? Þeim sem höfða til hinna lægri hvata manna. 30 Hvaða hernaðarafrek dáir þú mest? Hef ekkert dá/æti á þeim. 31 Hvaöa hæfileika kysir þú helst að vera gæddur? Þeim sem ég ekki hef. 32 Hvers konar dauðdaga myndir þú helst kjósa þér? Alls engan. 33 Hvernig er hugarástand þitt um þessar mundir? Ég er I þorraskapi. 34 Hefur þú einkunnarorð, og sé svo, þá hvert/hver? ,,Það sem konan vill, það vill Guð. " 28 Hvað þykir þér alverst að gera? 14.TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.