Vikan - 01.04.1976, Blaðsíða 38
VOL VO 242 VERONA; ÞÆG/____
LEGUR FERÐABÍLL, FURÐULIP-
UR Í BÆJA RUMFERÐ, ÖRUGG-
UR, LIGGUR SÆMILEGA VEL Á
VEGI, EN MÆTTI VERA KRAFT-
MEIR/.
Volvo 242 Verona er með 4 cyl-
indra fjórgengisvél 1986 cc, sem
gefur 82 hestöfl á 4700 snúning-
um, vélin er frammi í, og drifið er á
afturhjólunum.
Stýrisútbúnaðurinn er tann-
stangarstýring, og beygjuradíus-
inn er 4,3 m.
Bremsukerfið er tvöfalt, power-
bremsurog diskar á öllum hjólum.
Bensíntanknum er komið fyrir yfir
afturöxli og tekur 60 lítra.
mæla bensíneyðsluna. Slanga var
tengd við bensíndæluna úr brús-
anum og vegmælirinn settur á 0.
Síðan var ekið um bæinn þangaö
tll bensínið var búið, en þá vorum
við staddir vestur á Ánanaustum.
Á þessum hálfa lítra komumst við
3,8 kílómetra, eða 98,8 kílómetra á
13 lítrum.
Eftir þessa tilraun var ekið út í
Örfirrsey, það semvið prófuðum
Volvoinn á malarvegi. Vegurinn
var harður og holóttur, og ein
sæmilega kröpp beygja var þarna.
Á þessum spotta var bílnum
þrælað fram og til baka, þar til við
þóttumst hafa fengið fram þaö
sem viö óskuðum eftir á malar-
Og nú spennum við beltin og
prófum Volvo. Fyrst keyrðum við
niður í miðbæ, lögðum í þröngt
stæði og urðum þess vísari, að
Volvo er orðinn mun liprari í
bæjarkeyrslu en hann var. Stýrið er
orðið miklu léttara, og stýrishjólið
hefur verið minnkað. Útsýni úr
bílnum er gott, og raufar hafa
verið settar í hauspúðana, svo
hægt er að sjá í gegnum þá, og
eykur það útsýnið.
Þegar við vorum búnir að keyra
um bæinn svolitla stund, fórum
við á bensínstöð í Tryggvagötu og
keyptum hálfan lítra af bensíni,
sem við mældum af mikilli vand-
virkni og helltum síðan á sérstakan
brúsa, því nú ætluðum við að
ÁRNI BJARNASON
*
A
FLEYGI
FERÐ