Vikan

Eksemplar

Vikan - 01.04.1976, Side 32

Vikan - 01.04.1976, Side 32
kristalsísaumi. Hann glitraði allur og minnti á döggfallið gras og Mariannc óskaði þess hcitast. að cinhvcrn tíma myndi hcnni lánast að eignast slíkan kjól. Hún rétti hævcrsklega fram höndina og ætl- aði að sncrta kjólinn, cn hrökk í kút cr hún heyrði dömuklæð- skcrann segja í vandlætingartón. ..Ætlast yðar tign til þcss, að ég saumi kjól handa lesara yðar? Ég? Leroy? Nei...fyrr dett ég dauður niður!” Áður en Marianne náði að reið- ast þessari móðgun var henni snúið hálfhring. Hattböndin voru leyst, en sjálfum hattinum fleygt út í horn. Unga aðstoðarstúlkan gerði líka sitt og þreif af henni kápuna, en madame Talleyrand vandaði Zebra hreinsar ofninn á svipstundu. Ofnhreinsarinn frá Zebra. Leroy ekki kveðjurnar. Það var greinilega ekki fyrir hvaða hund sem var að gelta upp í hana. ,,Hún er minn lesari, Leroy og ekki síður mikilvæg en þessar hálf- gildings hertogafrúr og greifynjur yðar. Horfið bara á hana! Ég xtl- ast til þess, að þessi fegurð verði dregin almennilega fram í dags- Ijósið.” Klxðskcrinn varð hugsi og hann gekk yfir til Marianne og stansaði fyrir framan hana. Því nxst virti hann hana fyrir sér frá öllum hlið- um rétt eins og hann væri að skoða myndastyttu. ..Farið úr þessum hræðilega kjól,” skipaði hann loksins. ..Sveita þefinn af honum leggur langar leiðir.” Áður en hún gat rekið upp svo mikið sem stunu, stóð Marianne þarna á undirpilsunum einum saman. Ósjálfrátt brá hún hönd- unum fyrir barm sér, en lét þxr falla aftur eftir að Leroy hafði slegið til hennar. ,,Þegar kona er með barm eins og þér, mam’selle, þá hylur hún hann ekki, heldur sýnir hann rétt eins og um dýrmxtan gimstein sé að ræða. Hennar tign hefur rétt að mæla. Þér eruð hrífandi, cn ég sé í hendi mér, að þér getið orðið enn feg- urri. Þvílíkur vöxtur. Þvílikt hár. Þvílíkir fætur. Já, fxturnir, sam- kvxmt nýjustu tísku eru fæturnir allt. Kjólarnir eru þess háttar, að fæturnir njóta sín að því marki að það er næstum ósiðsamlegt...sem minnir mig á,” hann snéri sér að furstafrúnni, ,,hefur hennar tign heyrt það nýjasta? Markgreifafrúin af Visconti heldur því fram að læri hennar séu einum of fyrirferðar- mikil og hefur fengið Coutaud til þess að útbúa handa sér eins konar lifstykki, sem hún er mcð á báðum fótum. Fráleitt! Allir koma til með að halda að hún sé með tréfætur. En hún er líka ein sú þrákelkn- asta manneskja , sem ég hef þekkt. ’ ’ Furstafrúin og klæðskerinn skipt- ust nú á slúðursögum, en mam’selle Minetta tók fram sjal skreytt ensku ísaumi og mjóum, STIL-HÚSGÖGN' AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SlMI 44600 hittir beint i mark TODDY sófasettió er sniöiö fyrir unga tolkiö Verö aöeins kr. 109.000 Góóir greiösluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. bláum borðum. Hún lagði sjalið yfir stólbak. En þótt Leroy rabbaði við frúna sat hann þó ekki auðum höndum. Hann tók nákvæmt mál af Marianne og inn á milli krass- andi slúðursagna gaf hann aðstoðar- stúlku sinni upp tölurnar, sem hún skrifaði jafnharðan niður I minnis- bók. Eftir allan þennan orðaflaum og tilfæringar var Marianne enn hálfviðutan. Hann sagði henni að klæða sig, en bætti síðan við. ,,Hvað á ég að sauma á made- moiselle?” „Fullkominn alfatnað og þér sömuleiðis mademoiselle Minette. Hún á ekkert og eitthvað af þessu verður að vera tilbúið fyrir kvöldið. Ég er búin að bjóða fólki til kvöld- verðar.” ,,Fyrir kvöldið? En það cr óhugs- andi!" • ,,Ég helt að það orð fyrirfyndist ekki í yðar orðaforða, Leroy." ,,Nei, venjulega ekki yðar tign, en þér vcrðið að gæta þess, að ég er að drukkna í pöntunum og...” ,,Ég vil fá kjól í kvöld. Sem snöggvast hélt Marianne, að klæðskerinn myndi bresta í grát, en þá hallaði önnur aðstoðarstúlkan sér að honum og hvíslaði einhverju í eyra hans. Strax birti yfir honum. , Ja, kannski! Mam'selle Palmyre minnti mig á, að við eigum einn hvítan kjól, hann cr einfaldur en mjög fallegur. • Hertogaynjan af Rovige pantaði hann hjá okkur og ef til vill ... ” ,,Sendið mér þá hvíta kjólinn,” sagði furstafrúin án hiks. ,,Ég vona að þér látið mig ganga fyrir. En lofið mér nú að sjá nýjasta sköp- unarverk yðar. Fanny, farið með mademoiselle Marianne til herberg- is hennar.” Marianne rölti lafmóð og undr- andi á eftir þjónustustúlkunni og henni hafði ekki einu sinni gefist ráðrúm til þess að bera fram þakkir sínar við hina sérvitru furstafrú, sem aðeins fimm minútum eftir að þær höfðu verið kynntar hafði pantað handa henni alklæðnað, rétt eins og ekkert væri sjálfsagðara og það hjá fremsta tiskufrömuði París- arborgar. Þetta var eins og i draumi og hún var að því komin að klípa sjálfa sig til þess að fullvissa sig um að svo væri ekki. En fyrst þetta var svona Ijúfur draumur ákvað hún að láta hann vara eins lengi og unnt væri. Þetta var allt mjög und- arlegt. Hún hafði komið hingað skömmustuleg og full grunsemda, óttaðist jafnvel að lenda í einhvers konar hræðilegum ævintýrum cins og þeim var lýst af einum af hennar uppáhaldshöfundum mrs. Radcliffe en fram til þessa hafði talið ekki snúist um annað cn satín og knipp- linga. Framhald í næsta blaði. 32 VIKAN 14. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.