Vikan

Issue

Vikan - 11.11.1976, Page 4

Vikan - 11.11.1976, Page 4
Nú eru litlir bartar aftur komnir í tísku, þegar um stuttklippt hár er að rœða. Þessi hárgreiðsla er nefnd eftir Shakespeare, því hún þykir minna á hárgreiðslu skáldsins með siðu hnakkahári og stuttu ennis- og vangahári. sem verka svo vei á mig, og það sama kemur alltaf fyrir mig í Finn- landi. Mér finnst líka finnar og ísl- endingar eiga svo margt sameigin- legt, annað en fallegt kvenfólk. Þótt ég skilji ekki þeirra tungumál, skynja ég bæði eitt og annað, sem pr beim sameiginlegt. Blaðam.: — Þegar ég fór á hár- greiðslustofu hér áður fyrr (það var þegar ég hafði bæði tíma og peninga), fannst mér oft, að næst- um allar konur kæmu út með nákvæmlega sömu hárgreiðsluna, sem var í tísku þá stundina. Það 4 VIKAN 46. TBL. mikið stendur til, koma þær til mín á stofuna. Allt þetta segir Perry, meðan hann „ondulerar” dömurnar, eins og sagt var í þann tíð. Nú á maður helst að líta út eins og maður hafi aldrei inn á hárgreiðslustofu stigið, í gömlu merkingunni. Túperingar og stíft lakk eru alveg úr sögunni. Nú er með góðu móti hægt að komast af með hárbursta og þurrku a.m.k. fyrir þær, sem eru frekar stutthærðar. — Ég kem aftur í vor og er strax farinn að hlakka til, þótt líf mitt núna sé sífelld ferðalög um Skandi- navíu. Hárgreiðslufólkinu ykkar fer sífellt fram, það er samkeppnisfært hvar sem er í heiminum, jafnt það, sem starfar á höfuðborgarsvæðinu Þessi sígilda greiðsla stendur alltaf fyrir sínu. Hún er í senn þægileg og einföld og gerir konunni kleift að hugsa um hárið á sér sjálf. „Ein af mínum uppáhalds greiðslum”, segir meistari Perry frá Ósló. Ekki er nnnað að sjá en hárgreiðsl- urnar samhæfist islenska veðurfar- inu, því varla rís hár á höfði í norðangjólunni. var eins og ekkert tillit væri tekið til andlitsfalls eða persónuleika. Ann- að hvort var að fara út með siðasta hrópið frá París á höfðinu, eða halda áfram að vera maður sjálfur. Er þetta nú ekki eitthvað að breytast? — Viltu ekki bara dæma sjálf? segir Perry og brosir yfir svona gamaldags hugsunarhætti og kallar inn 8 stúlkur, sem hann hafði boðist til að greiða fyrir Vikuna. Og þarna eru svo sannarlega engar tvær stúlkur með sömu greiðsluna, heldur eru greiðslurnar jafn ólíkar og stúlkurnar 8 innbyrðis. Á meðan ljósmyndarinn skýtur á stúlkurnar beitir Perry sinu besta hjálpartæki, hárburstanum, listi- lega á kollum stúlknanna og skapar nýjar og nýjar hárgreiðslur með, að því er virðist, nokkrum strokum. Blaðamaður Vikunnar, sem komið hafði inn úr rokinu og látið veður- guðina um að hanna greiðsluna, reynir að gera sem minnst úr sér og nagar sig í handarbökin fyrir að hafa ekki þvegið á sér hárið um morguninn. Blaðamaðurinn spyr nú Perry, svona til að réttlæta útlitið á sjálfri sér, hvort nútimakonan, sem er í eiiífu kapphlaupi við timann, geti séð af sínum dýrmæta tíma til að fara í hárgreiðslu, nema sérstakt tilefni gefist. — Til mín koma konur af eigin frjálsum vilja, segir Perry. Ég kenni þeim siðan að hugsa sjalfar um hárið, svona dags daglega. Ég geri þær alls ekki háðar því að þurfa að fara í hárgreiðslu, þvert á móti, því ég er viss um, að þær spara bæði tima og fyrirhöfn, með því að ég kenni þeim réttu tökin. En ef t Jane Hellen ,|f * Jane’f r Jane’ Jane’ deodoro.- doodoroi deodoro, deodoror,' cologn cologf colog cologne #*■ I p l a r e DEODORANT OG COLOGNEISENN 4 FRÁBÆRAR ILMTEGUNDIR iLhiiiV/i , . TUNGUHALSI 11. SIMI 82700

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.