Vikan - 11.11.1976, Síða 11
/■
— Dálítið sérstakt, en það verða
örugglega engin hár í súpunni.
★ ★ ★
„Dómari, maðurinn minn er
smásálarlegasta mannhrak (
heimi," sagði konan. „Hann dá-
leiddi mig, lét mig halda, að ég væri
kanarífugl og fóðraði mig svo á
fuglafræi."
„Hvað hafið þér fram að færa
yður til málsbóta?" spurði dómar-
inn eiginmanninn.
,, Ég hefði getað látið hana halda,
að hún væri snjótittlingur, og þá
heföi hún orðið að verða sér sjálf úti
um æti."
★ ★ ★
Piltgarmurinn var alinn upp við
sult og seyru í aumlegu fátækra-
hverfi og komst aldrei yfir þaö til
fulls. Þegar hann var kallaður í
herinn, kom liðþjálfinn eitt sinn að
honum, þar sem hann var að eta úr
ruslatunnunni.
„Nei, heyrðu nú," hrópaði
liðþjálfinn öskuvondur, Þú átt að
eta í matarskálanum. Þér er sko
ekkert vandara um en okkur
hinum."
★ ★ ★
— Ekki hreyfa þig kisa mín. Ég
fæ einhvern annan til þess að
bjarga þér.
í NÆSTU VIKU
FI7ÆN0- urt HtJND s s (roia- ÚE«$(CÍ) þOLFAU. ÍT>RÓ7Trt‘ FÉLfiC, r I
* m mM 1 Dnefn DuR. 4- SlWu R. h vá A,
$TT
■mTwr:r.TT,
mfBRSwmmXSSlWHMm
30R.&-
^ ND I
^tr
•Rik , rJ •
—NÝTT - NÝTT
NÝTT — NÝTT — NÝTT
Frá og með næsta blaði fá lesendur VIKUNNAR heilabrot á fjórum síðum að glima við. Gamla góða
krossgátan okkar verður þar með að sjálfsögðu, en nú verða hærri verðlaun í boði, eða kr. 3.000 í 1. 'verðlaun,
2.000 i 2. verðlaun og 1.000 i 3. verðlaun. Börnin fá krossgátu við sitt hæfi, og þau eiga lika kost á þrennum
verðlaunum fyrir lausn hennar, kr. 2.000 í 1. verðlaun og kr. 1.000 í 2. og 3. verðlaun. Skák- og bridgeiðkendur fá
þrautir að glíma við, og einnig verður myndagáta og samanburðargáta. Aðalskrautfjöðurin er svo ,,1X2”
getraun, sem öll fjölskyldan getur sameinast um að leysa, og fyrir hana eru veitt þrenn verðlaun, kr. 5.000,
3.000 og 2.000. I næsta blaði hefst svo einnig okkar árlega jólagetraun, sem alltaf nýtur geysimikilla vinsælda.
Hún endar í jólablaðinu, sem kemur út 9. des., og í boði eru 100 vandaðir vinningar fra LEGO. Af öðru efni má
nefna teikningar Colins Porter af fatnaði á Lúðvík Jósepsson, grein um Muhammed Ali, frásögn af heunsókn á
heymardeild Heilsuverndarstöðvarinnar, grein um Gretu Garbo, tvær smásögur og sitthvað fleira.
VIKAN Útgcfandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson,
Sigurjón Jóhannsson, Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson, Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim
Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing Síðumúla 12.
Simar 35320-35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 300. Áskriftarverð kr. 3.350 fyrir 13 tölublöð
ársfjórðungslega, kr. 6.320 fynr 26 tölublöð hálfsárslega eða kr. 11.700 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist
fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst.
46. TBL. VIKAN 11