Vikan

Útgáva

Vikan - 11.11.1976, Síða 41

Vikan - 11.11.1976, Síða 41
■asSS (Kl fOjJlB, Einhversstaðar meðfram ánni, sem veitir vatni ( Dauöagildruna, hlýtur fjársjóðurinn að vera, því að í hylnum fundum viö demantinn. ,,Við veröum að finna uppsprettu þessa vatns," segir Val. Leitin byrjar hjá laeknum, sem rennur eftir dalnum. Fyrir ofan hallarrústirnar eru leifar af vatnsþró og rennu, sem sáu höllinni fyrir nægu vatni. „ ' : Þeirflýta sér til baka að Dauðagildrunni og sjá strax aö vatnsrennsliö i tjörnina hefur hætt og leöjan er þegar tekin aö setjast á botninn. „A morgun getum við unnið hér", segir Val. Við rætur stíflunnar innanum hrúgu af brotnum múrsteinum finna þeir útrennsli. Þaö seitlar ennþá vatn þar i gegn, en þeir geta stíflaö það með mold og grjóti. lli Ég hef fullt umboð á þessu landsvæði. Þið verðið að yfirgefa mína landareign fyrir dögun. Ef þið tefjið lengur fáið þið að kenna á því. Næst: Karmish fógeti. Með öllum tiltækum áhöldum rannsaka þeir tjörnina og afhjúpa skelfileg leyndarmál hennar. Hauskúpur, beinagrindur af dýrum, rotnaðar trjágreinar og... bikar svartur af óhreinindum. Zilla skefur hann með hnifnum sinum og þá glampar á hann... gulll Þvl næst kastar hann honum aftur ( tjörnina veqna mannaferða í námunda viö þá. © KiriB Features Syndicate, Inc., 197t>. World riRhts reserved.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.