Vikan - 18.11.1976, Blaðsíða 23
o
Verðlaunakrossgátur fyrir börn og
fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák-
þraut — Bridgeþraut — Finndu 6
villur — Myndagáta.
Skemmtun, fróðleikur og vinnings-
von fyrir alla fjölskylduna.
1 X 2
1 Þokkabót var að senda frá sér nýja plötu á vegum Máls og menningar. Hvað heitir platan? 1. Austrið er rautt X Fráfærur 2 Herinn burt.
2 Myndavélategund nefnist LEICA. Er hún framleidd í: 1 Japan X Englandi 2 V-Þýskalandi
3 Hvað heitir fréttastjóri Dagblaðsins? 1 Einar Karl Haraldsson X Árni Gunnarsson 2 Jón Birgir Pétursson
4 Örlygur Sigurðsson, listmálari, er landsþekktur. Hvað gerði faðir hans? 1 Bílstjóri X Skólameistari 2 Skipstjóri
5 íslenska orðabókin er þarfaþing. Hvað heitir ritstjóri hennar? I Árni Björnsson X Árni Bergmann 2 Árni Böðvarsson
6 Idi Amin hefur oft verið nefndur í fréttum. Er hann hæstráðandi í: 1 Uganda X Kenya 2 Ródesíu
7 Bíltegund nefnist LADA. Er sá bíll framleiddur í: 1 Póllandi X Sovétríkjunum 2Tyrklandi
8 Halldór Pétursson, listmálari, hélt sýningu á Kjarvalsstöðum nýlega. Var það í tilefni: 1 50árafmælis X 60 ára afmælis 2 70áraafmælis
9 Nýlega jafnaði íslenskur hlaupari met Hauks Clausen og Hilmars Þorbjörnssonar í 200 m hlaupi. Hann heitir: 1 Vilmundur Vilhjálmsson X Vilhjálmur Einarsson 2 Vilmundur Gylfason
10 i sumar var leikinn hér heima landsleikur í knattspyrnu við Belga. Úrslitin urðu þau að landinn tapaði: 1 14:2 X 1:0 2 2:1
11 Allir þekkja Skálholtskirkju. Er hún í: 1 Rangárvallasýslu X Árnessýslu 2 Kjósarsýslu
12 l fyrra var vinsælt barnaleikrit sýnt í Þjóðleikhúsinu. Það hét: 1 Karlinn Itunglinu X Karlinn í götunni 2 Karlinn á þakinu
13 Hvaða fyrirtæki selur Range Rover blla: 1 P. Stefánsson X Hekla ' 2 Véladeild SÍS
Þegar þið hafið leyst gátuna, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna.