Vikan

Tölublað

Vikan - 18.11.1976, Blaðsíða 46

Vikan - 18.11.1976, Blaðsíða 46
i—i Smíðajárn hefur verið mikið í tisku að undanförnu. I JL-hús- inu við Hringbraut sá ég þessa kertaljósakrónu úr smíðajárni. Hún fæst í fjórum litum: grænu, brúnu, hvítu og rauðbrúnu og kostar kr. 9.800. Hadda fer í búðir Samfestingurinn á myndinni er danskur, og fæst í versluninni Sísí, Laugavegi 58. Hann er ti! í rauðu, bláu og grænu, í stærð- unum frá 1 — 6, og koslar frá kr. 7.300 til 7.450. l verslun Helga Lmarssonar, Skólavörðustíg 4, gefur að lita mikið úrval sérstæðra listmuna og fallegrar gjafavöru. En þó vakti sérstaka athygli mina þetta ölsett. Það er ítalskt og unnið hjá SFERA sem þekkt er fyrir framúrstefnulist. ölsettið er úr ljósu keramiki og kostar kr. 20.650. í versluninni Glitbrá, Laugavegi 62, fást þessir telpnanáttkjólar í stærðunum 8—14. Þeir eru úr mjög mjúku eldvörðu efni og kosta kr. 2.565. 46 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.