Vikan


Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 4

Vikan - 13.01.1977, Blaðsíða 4
Milljarður a milljarð ofan Paul Getty græddi milljarða á olíu og varð mjög auðugur maður, ei aðaláhugamál hans var listaverkasöfnun og listdýrkun. Hann var einn auðugasti maður heims. Fyrstu milljónina eignaðist hann árið 1914, þegar hann var aðeins 22 ára gamall. Eftir það græddi hann stöðugt á tá og fingri og það var eins og allt yrði að peningum í höndunum á honum. Bemskudraumur hans rættist þó ekki fyrr en 60 árum síðar, eða tveimur árum áður en hann dó. í Malibu, fínasta úthverfi Los Angel- es lét hann reisa sér hina vegleg- ustu höll, þar sem hann safnaði saman dásamlegum listaverkum frá nítjándu öld. Paul Getty var ákafur fegurðar- dýrkandi. Þegar á skólaárum sinum í Oxford, eyddi hann löngum stund- um á listasöfnum og skoðaði þar listmuni. Ekki leið þó á löngu, áður en hann varð að kasta sér út í atvinnulífið og til að byrja með vann hann á vegum föður síns, sem þá var farinn að versla með olíu og sendi hann Paul til Oklahoma í Bandaríkjunum. Þar lifði Paul við fremur bág kjör, vann eins og húð- arjálkur og rakaði saman olíugróða. Hin stórkostlega höll, sem Getty lét reisa í Malibu. Höllin, ásamt hinum fö8rU[ Aðalinngangurinn í höllina. Marm- arinn í gólfínu var fluttur frá ltaliu. Ömetanleg forn stytta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.