Vikan


Vikan - 06.10.1977, Page 37

Vikan - 06.10.1977, Page 37
r ★ ★ V/NSÆLASTA SJÚN VARPSSTJA RNA N: FARRAH FA WCETT-MAJORS Andlit Farrah Fawcett-Majors er orðið þekkt um víða veröld. Hún starfaði /engi vel sem módel, og m. a. er hárgreiðsla hennar orðin víðfræg. Farrah /eikur í vinsælum sjónvarpsþætti I Bandaríkjunum,, Charlies Angels, "og líklegt að við verðum þess aðnjótandi að sjá þessa þætti í íslenska sjónvarpinu. Farrah hlaut að auki hliðstæðan titil og Robert Redford, eða ,,Kynþokkafyllsta konan." VINSÆLASTA SJÓNVARPS- STJARNAN (KARLKYNS): PAUL MICHAEL GLASER Ekki vitum við nánari deili á þessum manni, né í hvaða sjónvarpsþætti hann /eikur, * HÚN HEITIR Ingrid Ous/and og nýtur þeirrar ánægju, að verk hennar se/jast afburða vel I fimm löndum, þ. e. Norðurlöndunum fimm. Það var hún, sem gerði teikinguna af frímerkjunum með vatnaliljunum (sjá mynd) sem eru einmitt núna á svo mörgum bréfum. Ingrid bar sigur úr býtum í samkeppni teiknara á öl/um Norðurlöndum, en teiknararnir áttu í mynd að sýna samstöðu Norðurlandanna fimm, og hún segir, að hvitu liljurnar eigi að merkja hreint /oft og hreint vatn. /ngrid fæst einkum við gerð bókakápa fyrir Cappelen for/agið í Noregi. VIÐ MEGUM tilmeð að birta þessa mynd þó að hún sé ógreinileg. Þessi maður heitir Arve Sigmund Thorsö og er norskur. Hann vann það afrek að /éttast um 84 kí/ó á einu ári — hrapaði úr 148 kílóum i 65 klló. Hann tók þá ákvörðun einn góðan veðurdag að spikið sky/di burt, og jafnframt því sem hann gjörbreytti um mataræði, hóf hann reglubundnar æfingar tilað herða skrokkinn í öllum þessum látum. Meðan vetur var, gekk hann daglega 10 km á skíðum, en eftir að snjóa leysti skokkaði hann klukkutíma á dag. Nú má Arve bæta við sig kilóum, því hann á að vera 72 klló miðað við hæð, semsagt nú á hann til góða 7 klló. Afmælistertan var aldeilis ekki af skornum skammti. Eiginmaðurinn, Þessi mynd var tekin af þeim hjónakornunum, Biöncu og Mick Jagger, hefur fengið sinn hluta af henni. Mick, þegar liðiö var á nótt. 40. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.