Vikan


Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 37

Vikan - 06.10.1977, Blaðsíða 37
r ★ ★ V/NSÆLASTA SJÚN VARPSSTJA RNA N: FARRAH FA WCETT-MAJORS Andlit Farrah Fawcett-Majors er orðið þekkt um víða veröld. Hún starfaði /engi vel sem módel, og m. a. er hárgreiðsla hennar orðin víðfræg. Farrah /eikur í vinsælum sjónvarpsþætti I Bandaríkjunum,, Charlies Angels, "og líklegt að við verðum þess aðnjótandi að sjá þessa þætti í íslenska sjónvarpinu. Farrah hlaut að auki hliðstæðan titil og Robert Redford, eða ,,Kynþokkafyllsta konan." VINSÆLASTA SJÓNVARPS- STJARNAN (KARLKYNS): PAUL MICHAEL GLASER Ekki vitum við nánari deili á þessum manni, né í hvaða sjónvarpsþætti hann /eikur, * HÚN HEITIR Ingrid Ous/and og nýtur þeirrar ánægju, að verk hennar se/jast afburða vel I fimm löndum, þ. e. Norðurlöndunum fimm. Það var hún, sem gerði teikinguna af frímerkjunum með vatnaliljunum (sjá mynd) sem eru einmitt núna á svo mörgum bréfum. Ingrid bar sigur úr býtum í samkeppni teiknara á öl/um Norðurlöndum, en teiknararnir áttu í mynd að sýna samstöðu Norðurlandanna fimm, og hún segir, að hvitu liljurnar eigi að merkja hreint /oft og hreint vatn. /ngrid fæst einkum við gerð bókakápa fyrir Cappelen for/agið í Noregi. VIÐ MEGUM tilmeð að birta þessa mynd þó að hún sé ógreinileg. Þessi maður heitir Arve Sigmund Thorsö og er norskur. Hann vann það afrek að /éttast um 84 kí/ó á einu ári — hrapaði úr 148 kílóum i 65 klló. Hann tók þá ákvörðun einn góðan veðurdag að spikið sky/di burt, og jafnframt því sem hann gjörbreytti um mataræði, hóf hann reglubundnar æfingar tilað herða skrokkinn í öllum þessum látum. Meðan vetur var, gekk hann daglega 10 km á skíðum, en eftir að snjóa leysti skokkaði hann klukkutíma á dag. Nú má Arve bæta við sig kilóum, því hann á að vera 72 klló miðað við hæð, semsagt nú á hann til góða 7 klló. Afmælistertan var aldeilis ekki af skornum skammti. Eiginmaðurinn, Þessi mynd var tekin af þeim hjónakornunum, Biöncu og Mick Jagger, hefur fengið sinn hluta af henni. Mick, þegar liðiö var á nótt. 40. TBL. VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.