Vikan - 19.01.1978, Side 3
Chiffon kjóll með pliseruóúm topp
frá Jane Varon í Englandi. Verð
kr. 35.000. B/ómið, sem stúlkan er
með i hárinu er úr alsilki og kostar
kr. 2.800. Parísartiskan se/ur þessi
blóm í mörgum litum, en svona
blóm eru einmitt mjög vinsæl hár-
skreyting nú til dags.
Sígildur fatnaður: Kvölddragt úr
flöskugrænu bómullarflaueli, frá
Mansfie/d í London. Fást í fleiri
litum. Verð kr. 41.700.
Þessi kjóll er úr/tölsku jersey og er
saumaður hjá Parísartískunni.
Með honum fylgir sja/ úr sama
efni, og einnig alskilkiblóm. Þessi
kjól/ fæst í royal-bláum lit og
einnig í fíeiri Htum, m.a. rauðum
og svörtum. Verð kr. 24.000.
' G/æsilegur kvöldkjól/ úr ítölsku
jersey t ,,Carmen" stf/, saumaður
hjá Parlsartískunni.
Verð kr. 25.000.
vinna er lögð í saumaskap-
inn, kjólarnir eru efnismeiri
og mikið er um rykkingar.
Á meðfylgjandi myndum
sjáum við hluta af þeim
fatnaði, sem Parísartískan
býður upp á, en flestir <
þessara kjóla eru saumaðir ,
hjá versluninni. Verslunin
flytur allar sínar vörur inn
sjálf, og ekkert af því, sem
þar fæst, er hægt að fá
annars staðar á landinu.
Parísartískan póstsendir
hvert á land sem er, og
síminn í versluninni er
10770.
akm.
0