Vikan


Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 5

Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 5
ngir grind að drepa hvalirnir hraktir inn á næstu vík með grjótkasti. Á meðan stærri bátarnir eru úti á sundinu, heldur fólkið i landi áfram að bera grjót og lætur það nú um borð í minni bátana. Á sumum smábátunum hafa eigendurnir dregið fána að húni, og blakta þeir rólega í golunni, þrátt fyrir asann á mann- fólkinu, og setja mikinn hátiðarsvip á höfnina. Þegar grindin nálgast flæðarmál- ið, skipa menn sér niður á litlu bátana vopnaðir skutlunum og halda á eftir hópnum. Fyrir kemur, að biða þurfi eftir flæði, svo að hvölunum skoli ekki út á sund eftir drápið. Á meðan synda þeir áhyggjulausir um í fjöruborðinu, greinilega óvitandi um örlög sin, en allir i byggðarlaginu, að undan- skildum þeim, sem eru í bátunum, safnast fyrir í fjörunni. tslendingar hafa stundum kallað Færeyinga „peysufæreyinga,” og kannski ekki að ástæðulausu, því líti maður yfir samkunduna, sér maður, að nærri hver einasti maður er í peysu, alla vega í munstri og litum. Um leið og talið er nægilega fallið að, eru hvalirnir reknir eins nálægt landi og mögulegt er, og slagurinn hefst. Skutlunum er þeytt af krafti i næsta dýr og kippt út um leið, þeir eru teknir inn og reknir niður með síðu bátsins, innundir hann, eða nær hvert sem er i hafið, og varla kemur fyrir, að kastið geygi. Við þessar aðfarir æsast dýrin, sem eðlilegt er, og synda i sprettum um það litla svæði, sem þeir er ætlað, stökkva og kafa, en hafa ekki vit á að ráðast gegn bátunum né kafa undir þá og leggja á flótta. Blóðið spýtist úr sárum dýranna, og er í 3. TBL. VIKAN5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.