Vikan


Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 4

Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 4
LjrsSf , w„\ ■ _ 'j! VI T%fí,°^e,t«»" Buðsu'r '',re U«' Ha",s„°n "Wi'fíá Z* ***£” l'V £ I* með bak'n r ■ Lo^°n; erðlaun ibe^oftðfuefötBre^ndS- fyr Trst hönn"0u V)\\«tf\ falle9an .,,,- úr áum v.ð lejkhúsk)ól er t&X&Si**109 Raskir dre Grindadráp er sérfæreyskt fyrirbrigði, sem við höfum áreiðanlega öll heyrt getið. En fáir hafa tekið þátt í því, og því fannst Vikunni tilvalið að birta eftirfarandi lýsingu Jóvins Bjarna Sveinbjörnssonar á grindadrápi, sem hann varð vitni að. Jóvin Bjarni er íslenskur í aðra ætt, en færeyskur í hina, og stundaði sjómennsku í Færeyjum á síðastliðnu sumri. Hann brá sér í heimsókn til skyldfólks í Sandey og hitti svo á, að einn daginn kom grind inn á sundið. Frændur vorir Færeyingar hafa um aldaraðir stundað þá íþrótt eða veiðar, er á þeirra máli nefnist grindadráp og felst i því að reka hóp hvala á land og drepa sér til matar. Grind er færeyskt samheiti fyrir hóp hvala, og er kjötið i daglegu tali einnig nefnt grind. Áður fyrr var það grindin, sem hélt Færeyingum á lífi í harðærum, en nú telst þetta frekar til íþróttar en sem nauðsyn- legur liður í fæðuöflun þeirra. Grindarinnar verður vart á sund- unum, og verður þá uppi fótur og fit. Fyrr á tímum hlupu menn um allt byggðarlagið öskrandi: Grindaboð, grindaboð,” og flykkt- ust eyjaskeggjar þá út á götur vopnaðir löngum hnífum og hár- beittum skutlum og héldu að höfninni á harða hlaupum, gjarnan einnig með ljúfar veigar á vasapela til hátíðabrigða. En Færeyingar hafa, eins og aðrar þjóðir, tekið símann i sina þjónustu, og gegnir hann nú hlutverki hlauparans með boðin. Skólar gefa frí þann daginn, og næstum öll vinna leggst niður, enda hjálpa allir til, sem vettlingi geta valdið. Þegar að höfninni er komið, safnar fólkið saman lausu grjóti og setur það um borð í stærri bátana, sem sigla út á sundið, og síðan eru 4VIKAN 3. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.