Vikan


Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 16

Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 16
Helgi Tómasson hálfs annars árs og allsendis óvitandi um þó frægð og frama, sem bíður hans iíti í hinum stóra heimi. Úr Ferðinni til tunglsins. Helgi er 11 ára, og með ' honum á myndinni er Anna Guðný Brandsdóttir, sem hann dansaði mikið með hér heima, en Anna Guðný dansar nú í Malmö í Svíþjóð. Helgi ásamt Bessa Bjarnasyni i Sumar í Týról. Helgi (13 óra) í Sumar i Týról ásamt önnu G'uðnýju. 16VIKAN 3. TBL. Hér er Helgi orðinn 10 ára og í námi hjá þeim fræga ballettmeistara Erik Bidsted. Litla stúlkan, sem með honum er á myndinni, heitir Guðný Friðsteinsdóttir. Helgi byrjaði 8 ára gamall að læra listdans hjá Sigriði Ármann og Sif Þórs, og hér sjóum við hann í fyrsta hlutverkinu á sviði Þjóðleikhússins í ballettinum Veisla garðyrkjumannsins. Pilturinn, sem er með honum á myndinni, heitir Grétar Sigurðsson. Helgi (12 ára) og Anna Guðný i hlutverkum sínnm í Dimmfllimm. Dagmar móðir Helga á margar myndir af syni sínum frá ýmsum tímum. Skemmtilegastar þóttu okkur myndirnar, sem hér birtast, frá fyrstu árum Helga á listabrautinni, en þótt pilturinn þætti efnilegur, grunaði eflaust fáa, að hann næði svo langt, sem nú er orðið Ijóst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.