Vikan


Vikan - 19.01.1978, Side 16

Vikan - 19.01.1978, Side 16
Helgi Tómasson hálfs annars árs og allsendis óvitandi um þó frægð og frama, sem bíður hans iíti í hinum stóra heimi. Úr Ferðinni til tunglsins. Helgi er 11 ára, og með ' honum á myndinni er Anna Guðný Brandsdóttir, sem hann dansaði mikið með hér heima, en Anna Guðný dansar nú í Malmö í Svíþjóð. Helgi ásamt Bessa Bjarnasyni i Sumar í Týról. Helgi (13 óra) í Sumar i Týról ásamt önnu G'uðnýju. 16VIKAN 3. TBL. Hér er Helgi orðinn 10 ára og í námi hjá þeim fræga ballettmeistara Erik Bidsted. Litla stúlkan, sem með honum er á myndinni, heitir Guðný Friðsteinsdóttir. Helgi byrjaði 8 ára gamall að læra listdans hjá Sigriði Ármann og Sif Þórs, og hér sjóum við hann í fyrsta hlutverkinu á sviði Þjóðleikhússins í ballettinum Veisla garðyrkjumannsins. Pilturinn, sem er með honum á myndinni, heitir Grétar Sigurðsson. Helgi (12 ára) og Anna Guðný i hlutverkum sínnm í Dimmfllimm. Dagmar móðir Helga á margar myndir af syni sínum frá ýmsum tímum. Skemmtilegastar þóttu okkur myndirnar, sem hér birtast, frá fyrstu árum Helga á listabrautinni, en þótt pilturinn þætti efnilegur, grunaði eflaust fáa, að hann næði svo langt, sem nú er orðið Ijóst.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.