Vikan


Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 56

Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 56
ÞESSU ÁTTUM VIÐ EKKI VON Á FRÁ HONUM.... Hin frjálsa kona vill gjarnan eiga sér lítið ævintýri, á meðan kartöflurnar eru að sjóða. Ingmar Bergman Sparið Hendið ekki eggjarauðunum, ef þið hafið aðeins þurft að nota hvíturnar. Geyma má rauðurnar talsvert lengi í vatni í glasi með skrúfuðu loki og þá í ísskáp. ★ ★★★★★★ Hafið þið tekið eftir, að flestir vinsælustu leikararnir í dag eru illa rakaðir í kvikmyndum sínum. Sjá má, hvernig þessi hrjúfu en venjulega snyrtilega rökuðu andlit eru farin að hjúpast 3ja daga skeggbroddum og halda þeim þannig. Tökum til dæmis Jack Nicholson, Al Pacino, Paul Newman, Alain Delon, Robert De Niro, Richard Dreyfuss. Skeggbroddarnir eiga sennilega að sýna manninn töff, sexý og til í allt. Það er hin nýja karlmanns- týpa kvikmyndanna. / fókus — 3ja daga skeggbroddar |_IZA MINELLI: Ég vissi, að mér var að takast það, þegar mér fannst ég hafa efni á að afþakka mörg tilboð. Nú tek ég aðeins þeim tilboðum, sem ég óska eftir sjálf. Þegar ég í fyrsta sinn vissi, að ég hafði öð/ast frægð BURTBACHARACH: Dag einn, er ég var í leigubíl dg heyrði leigubllstjórann blístra eitt af lögum mlnum. RAQUEL WELCH: Ég var örugg með að hafa náð árangri, þegar ég keypti mér Rollsbíl og borgaði út í hönd. MICHAEL DOUGLAS: Þegar fólk hætti að kalla mig son Kirks Douglas og byrjaði að kalla mig Michael Douglas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.