Vikan


Vikan - 19.01.1978, Side 56

Vikan - 19.01.1978, Side 56
ÞESSU ÁTTUM VIÐ EKKI VON Á FRÁ HONUM.... Hin frjálsa kona vill gjarnan eiga sér lítið ævintýri, á meðan kartöflurnar eru að sjóða. Ingmar Bergman Sparið Hendið ekki eggjarauðunum, ef þið hafið aðeins þurft að nota hvíturnar. Geyma má rauðurnar talsvert lengi í vatni í glasi með skrúfuðu loki og þá í ísskáp. ★ ★★★★★★ Hafið þið tekið eftir, að flestir vinsælustu leikararnir í dag eru illa rakaðir í kvikmyndum sínum. Sjá má, hvernig þessi hrjúfu en venjulega snyrtilega rökuðu andlit eru farin að hjúpast 3ja daga skeggbroddum og halda þeim þannig. Tökum til dæmis Jack Nicholson, Al Pacino, Paul Newman, Alain Delon, Robert De Niro, Richard Dreyfuss. Skeggbroddarnir eiga sennilega að sýna manninn töff, sexý og til í allt. Það er hin nýja karlmanns- týpa kvikmyndanna. / fókus — 3ja daga skeggbroddar |_IZA MINELLI: Ég vissi, að mér var að takast það, þegar mér fannst ég hafa efni á að afþakka mörg tilboð. Nú tek ég aðeins þeim tilboðum, sem ég óska eftir sjálf. Þegar ég í fyrsta sinn vissi, að ég hafði öð/ast frægð BURTBACHARACH: Dag einn, er ég var í leigubíl dg heyrði leigubllstjórann blístra eitt af lögum mlnum. RAQUEL WELCH: Ég var örugg með að hafa náð árangri, þegar ég keypti mér Rollsbíl og borgaði út í hönd. MICHAEL DOUGLAS: Þegar fólk hætti að kalla mig son Kirks Douglas og byrjaði að kalla mig Michael Douglas.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.