Vikan


Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 8

Vikan - 19.01.1978, Blaðsíða 8
LISTASAGA FJOLVA l bindi hugaroghandú 2. bindi Listasaga Fjölva í þremur bindum. í fágætlega völdum myndum og yfirgripsmiklum texta er íistasaga heimsins rakin fyrir lesandann. Allt frá tíma Neanderdalsmannsins 80 — 40 þús. árum f.Kr. um glæsilist Fornegypta og Hellena og fagurfræði Endurreisnar allar götur til okkar daga. 2. bindi Listasaga Fjölva er fyrsta verk sinnar tegundar á íslensku. Leysir úr brýnni þörf. 1. bindi fjallar um listþróun frá forsögutíma til þjóöflutninganna miklu. Spannar því allar fornþjóðir: Mesópótamía, Egyptaland, Krít, Mýkena, Grikkland, Etrúrar. Rómaveldi. Rekur listþróun Frumkirkju og Germanskra þjóða. Fjallar auk þess um list Kína, Indlands og Indíánalist í Ameríku. Fjallar um „myrkar" Miðaldir, sem voru ekki eins myrkar og margir halda. Kirkjan útbreiddi kristindóm norður um álfu. Hún hlúði að listum, einkennislist hennar var skaerlitar flögumyndir (mósík) og glersteind (vitrail). Að meginhluta fjallar bókin þó með ógrynnum litmynda um hinar stóru stefnur, Rómanska og Gotneska stíl, ferskt upphaf Endurreisnarinnar á italíu og stórmeistara hennar Leónardó, Rafael og Míkelangeló. Síðasta og stærsta bindi listasögunnar fjallar um þá stórþrotnu þróun, sem orðið hefur i öllum listum frá Endurreisninni og fram á okkar daga. Hún hefst á útskýringu Hlaðstils (Barokk) og Svifstíls (Rókokkó) og rekur þráðinn áfram upp i Þjóðfélagsleg átök Nýgnæfu (Neó-klassík), Draumsæju (Rómantík) og Raunsæju (Realisma) og stigþróun Stælistíls (Natúralisma), Blæstíls (Impressjónisma) og Tjástils (Expressjónisma), upp i þúsundgrósku nútímans með Píkassó, Salvador Dalí og allt upp í pqpp-list. ■ LNAvxwV \ V=LTV VK ’ \^s4' . ____ ■ ^r^rncfínr* FJOLVI SKEIFUNNI 8 — SIMI 35256 Fjallar bæði um málaralist, höggmyndalist, byggingarlist og ýmiskonar skartgripa- og smámunagerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.