Vikan


Vikan - 19.01.1978, Page 23

Vikan - 19.01.1978, Page 23
Heilabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. Sjónvarpsþátturinn Gæfa eða gjörvileiki reyndist mjög vinsæll. Leikarinn sem lék bróðurinn, sem lést í síðasta þætti, heitir Nick Nolde Nolke Nolte Dönsk-íslensk stúlka vann áramótavíðavangshlaup í Sao Paulo í Brasilíu. Hún heitir 1 Lóa X Lea 2 Öla Ritstjóri LÍFS, fyrsta íslenska tískublaðsins, heitir Hildur 1 Eiríksdóttir X Einarsdóttir Elvarsdóttir islenskur málsháttur hljóðar svo: „Margur mælir fagurt, er hann hyggur........" 1 Hátt X Flátt 2 Langt Annar málsháttur hljóðar svo: Hætt er þeim við falli sem hátt.." 1 Hreykist X Stefnir 2 Lætur íslenskur rithöfundur hefur skrifað ágæt verk um byggðasögu Eskifjarðar. Hann heitir 1 Jón Björnsson X Einar Bragi 2 'Sigurður Róbertsson Formaður Vinnuveitendasambands íslands heitir 1 Gunnar Guðbjartsson X Jón H. Bergs Davíð Sch. Thorsteinsson 8 Tónlistin í ballettinum Hnotubrjóturinn er eftir 1 Schubert X Beethoven Tchaikovsky Móðir fyrsta íslenska barnsins sem fæddist 1978 er frá Akureyri Sauðárkróki Hafnarfirði Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna. 3. TBL. VIKAN23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.