Vikan - 19.01.1978, Page 29
YFIRLIT YFIR AÐALEFNI BLAÐSINS 1976
í hverju blaði: Póstur, krossgáta, stjörnuspá,
draumaþáttur, myndasögur, matreiðsluþáttur
(Dröfn Farestveit) og skrítlur.
FOR8IÐUR Tölublðð
Sonja Backman, borgarstjórafrú. Einnig
Sigurjón Jóhannson, leiktjaldateiknari
(smærri mynd) ............................. 1
Ragnar H. Ragnar, skólastjóri og frú ...... 2
Þóra Friðriksdóttir og Jón Sigurbjörnss.... 3
Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndis
Schram..................................... 4
Snjólaug Bragadóttir/Herbert Guðmunds-
son/ Heima hjá Grace og Rainer............. 5
Hjalti Rögnvaldsson, leikari / Pétur
Kristjánsson, poppari ..................... 6
Sigrún Jónsdóttir, listakona / séra Árelius
Nielsson................................... 7
Með ungu fólki í húsgagnaleit. Andrea
Gísladóttir og Árni Ingason / Gerður
Steinþórsdóttir............................ 8
Finnur Jónsson, listmálari / Árni Björns-
son ....................................... 9
Sigriður Ella Magnúsdóttir................. 10
Laddi ..................................... 11
Jóhann Briem, listmálari / Gísli Sigurðs-
son, ritstjóri............................. 12
Fermingarstúlka: ElísabetHallbeck.......... 13
Rolf Johansen, stórkaupmaður og frú...... 14
Stúlkur að mála egg........................ 15
Veturliði Gunnarsson, listmálari .......... 16
Telpa sitjandi á trjágrein................ 17
Elfa Björk borgarbókavörður................ 18
Jóhannes Eðvaldsson knattspyrnumaður .. 19
Unnur Guðjónsdóttir, dansahöfundur....... 20
Þorvaldur Skúlason listmálari ............. 21
Skál i blóði víkinga. Teikn. e. Árna Elfar . . 22
Bílar ................................... 23
Rut Magnúsdóttir organisti á Eyrarbakka . 24
Ingibjörg Einarsdóttir og Jón Sigurðsson
..forseti” ............................. 25
Heimsókn á snyrtistofu.................. 26
Fjör að Heiðarbakka. Gunnar Ásgeirs. o.fl. 27
Sigurlaug Smart.......................... 28
örn Guðmundsson, ballettdansari......... 29
Örlygur Sigurðsson listmálari............ 30
Lóló og Sævar í Karnabæ ................. 31
í návígi við vínguðinn .................. 32-
Agla Marta .............................. 33
Skipt forsíða (Kristbjörg Kjeld, Guðmund.
Steinssono.fi.)............................34
Páll Mikaelsen i Hveragerði ............ 35
Brynja Norðquist sýningarstúlka.......... 36
Helgi Pétursson í Rió................... 37
Ásta R. Jóhannesd. ogHjalti J. Sveinss. .. 38
Einar A. Jónsson .......................... 39
Handavinnufólk ......................... 40
Anna Geirsdóttir og Justniano Ning De
Jesus.................................... 41
Olga Guðrún Árnadóttir söngkona.......... 42
Tölublöð
Ebeneser Ásgeirsson í Vörumarkaðinum ... 43
Flugfreyjur ........-r-r................ 44
Siirrún Stefánsdóttir, fréttamaður...... 45
Sigfús Halldórsson tónamálari........... 46
BömaðleikaséraðLego-kubbum.............. 47
Sigriður Margrét Guðmundsd. / Myndas.. . 48
Kökur .................................. 49
Jólamynd................................ 50
Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þóra Guð-
mundsdóttir ............................ 51
Birna Hrólfsdóttir, sjónvarpsþulur ..... 52
Áramótaboð hjá Ástu og Binna ........... 53
INNLENT EFNI.
GREINAR OG VIÐTÖL:
Tbl. Bls
..Almáttugur hún er í stigvélum.”
Viðtal K. H. við Sonju Backman borg-
arstjórafrú......................... 1 2
í húsmæðraskólanum Ösk á Ísafirði. .. 1 6
Að tjaldabaki í Þjóðleikhúsinu. Kirsu-
berjatré úr einangrunarplasti ........... 1 2
Á annað hundrað tonn. Tról fylgist með
starfi bréfbera í Revkjavík......... 2 4
öll veröldin hefur sinn tón. Viðtal við
Ragnar H. Ragnar skólastj. Tónlistar-
skólans á Isafirði....................... 2 24
..Siggi er algjört æði.” Heimsókn í
Myndlistarklúbb Seltjarnarness....... 3 4
Þetta er eins og á jólunum. Viðtal Tról
við hjónin Þóru Friðriksdóttur og Jón
Sigurbjömsson............................ 3 24
Innan dyra á Vellinum. Grein eftir
Karlsson............................ 4 16
Það getur verið ævintýri líkast —
stundum. Viðtal Tról við Jón Bald\in
Hannibalsson og Bryndísi Schram .... 4 22
Upp í sex tíma samfleytt við ritvélina.
Viðtal Tról við Snjólaugu Bragadóttur
frá Skáldalæk ........................... 5 16
..Sendu mér milljón pund.” Grein eftir
Karlsson............................ 5 20
Þeir sáu flísina í auga náungans, ekki
bjálkann í auga sjálfs sín! Viðtal S.
Valg. við Herbert Guðmundsson tón-
listarmann.......................... 5 42
Hann á sinar hamingjustundir. Viðtal
Tról við Hjalta Rögnvaldsson leikara . 6 23
Erfitt að standa undir titlinum. Viðtal
' S. Valg. við Pétur Kristjáns. poppara . 6 34
Að elska og virða viðfangsefnið. Viðtal
IJ. S. við Sigrúnu Jónsdóttur listakonu 7 2
Ég vil gera greinarmun á kirkju og
kristindómi. Viðtal Tról við Séra Árelíus
Níelsson.......................... 7 24
Ungu hjónin og innanstokksmunirnir . 8 2
Ég lifi ekki í neinum draumaheimi.
GerðurSteinþórsdóttirsjálfsmynd ... 8 15
Gull og gersemar. Karlsson heimsækir
Finn Jónsson listamann............ 9 2
Tbl. Bls
Misseristal. Hið forna islenska tímatal.
Grein eftir Karlsson ..................... 9 18
Síst vjldiég verða krati. Árni Björnsson
sjálfsmynd................................ 9 24
Helst vildi ég falla með sæmd. Baltasar
Samper, sjálfsmynd....................... 10 14
Ég hef sjálf valið. Viðtal Tról við
Sigríði Ellu Magnúsdóttur söngkonu .. 10 24
Ekki aðalatriðið i lífinu. Tról ræðir við
nokkurb0rnumStundinaokkaro.fi... 10 34’
Flestir ætlast til þess að maður sé alltaf
fyndinn. Viðtal S. Valg. við Þórhall
Sigurðsson (Ladda) ................. 11 2
Shangri La við sjávarsíðuna. Karlsson
ræðir við Einar Olgeirsson hótelstjóra á
Húsavík.................................. 11 16
,,Ekki bakka, heldur hægja á.”
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, sjálfsm. . 11 24
Meistarinn málar enn. Karlsson heim-
sækir Jóhann Briem listamann............. 12 2
Slepptu áhyggjunum, flýttu þér hægt.
Gísli Sigurðsson, sjálfsmynd ....... 12 24
Að drukkna í loðnubréfum. H. S. ræðir
við Margréti Guðmundsdóttur ........ 13 2
Á réttri bylgjulengd. H.S. ræðir við
Kristínu Sveinbjörnsdóttur............... 13 3
Hreinskilni og víðsýni met ég mest.
Helgi Seljan, sjálfsmynd................. 13 16
Hvað er ferming. Grein eftir Karlsson . 13 26
Á kassanum. Viðtöl við nokkrar kassa-
stúlkur í verslunum ..................... 13 41
Það dýrmætasta er skattfrjálst. Viðtal
H.S. við Rolf Jöhansen stórkaupmann 14 2
Það sem kona vill, það vill guð. Else
Mia Sigurðsson, sjálfsmynd............... 14 16
Eitthvað hreint og klárt. Viðtal Tról við
Ásgerði Búadóttur, vefara................ 15 4
Það má ef til vill kalla mig hagyrðing,
en ekki skáld. Karlsson rabbar við Egil
Jónasson á Húsavík....................... 15 16
Fiskirækt í stórum stU. Grein um
fiskirækt .............................. 15 22
Mér hefur alltaf runnið til rifja... Ölafur
Sigurðsson, sjálfsmynd................... 15 30
Ramminn um Veturliða. Karlsson ræðir
við Veturliða Gunnarsson listmálara .. 16 2
Islandsmeistarar í 11. sinn á 20 árum . . 16 6
Af heilum hug. Viðtal Tról við Ingi-
björgu Haraldsdóttur..................... 16 24
Platan er eins og ég er í dag. Viðtal S.
Valg. við Einar Vilberg ................. 16 34
Það besta hér er frelsið. Viðtal H.S. við
Maríu Theresu frá Kanaríeyjum....... 17 4
Feddi fer i fagmennskuna og Feddi fer
að mála. Grein eftir Karlsson ........... 17 24
Feddi leggurdúk. Grein eftir Karlsson. 18 14
I Esjubergi — og út um allan bæ.
Viðtal Tról við Elfu Björk Gunnars-
dóttur borgarbókavörð ..:................ 18 20
Heima var ég Búbbi — hér er ég
Shuggie. Tról heimsækir Jóhannes