Vikan


Vikan - 25.05.1978, Side 17

Vikan - 25.05.1978, Side 17
komið afturhaldsbylgja í mörgum löndum í kjölfar þessara umbrota. Að búa sér til kringumstæður — Þú fékkst nýlega starfslaun til rit- starfa. Hefurðu hugsað þér að leggja stund á skáldsagnagerð? — Ég hef nú ekki haft aðstöðu til að byrja á neinu öðru. En þetta var alvöru- tilraun, og mér finnst hún hafa komið þannig út, að það væri rangt að hætta að svo stöddu. Vandinn er að búa sér þannig aðstöðu, að verulegur tími fáist til þessara verka. Skáldsagnagerð getur enginn staðið í nema hafa í hæsta lagi part af starfi með því. Eitt, sem þarf að tryggja, er sífellt upplýsingastreymi inn i hausinn á manni. Það er alger forsenda þess að geta látið nokkuð frá sér. Til þess eins þarf mikinn tíma. Þá er sjálft aðalverkið ótalið. Finnst þér ekki skrítið, að nokkur maður láti hafa sig í þetta? A.Á.S. Til hægri: „Mikið um hugmyndir i loftinu um hlutverka- skiptingu kynjanna." Mynd tekin á Kvenna- frídaginn, 24. okt 1975. Til vinstri: „Það á ekki að viðurkenna eigin tilfinningar, lita á aðra karlmenn sem keppinauta og sýna aldrei öðrum, að það sé mannleg vera undir hörund- inu." Að neðan: „Ég hugsa mér samfélag, þar sem er miklu minni sérhæfing og aðskilnaður eftir kynjum og aldrí." 21. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.