Vikan


Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 17

Vikan - 25.05.1978, Blaðsíða 17
komið afturhaldsbylgja í mörgum löndum í kjölfar þessara umbrota. Að búa sér til kringumstæður — Þú fékkst nýlega starfslaun til rit- starfa. Hefurðu hugsað þér að leggja stund á skáldsagnagerð? — Ég hef nú ekki haft aðstöðu til að byrja á neinu öðru. En þetta var alvöru- tilraun, og mér finnst hún hafa komið þannig út, að það væri rangt að hætta að svo stöddu. Vandinn er að búa sér þannig aðstöðu, að verulegur tími fáist til þessara verka. Skáldsagnagerð getur enginn staðið í nema hafa í hæsta lagi part af starfi með því. Eitt, sem þarf að tryggja, er sífellt upplýsingastreymi inn i hausinn á manni. Það er alger forsenda þess að geta látið nokkuð frá sér. Til þess eins þarf mikinn tíma. Þá er sjálft aðalverkið ótalið. Finnst þér ekki skrítið, að nokkur maður láti hafa sig í þetta? A.Á.S. Til hægri: „Mikið um hugmyndir i loftinu um hlutverka- skiptingu kynjanna." Mynd tekin á Kvenna- frídaginn, 24. okt 1975. Til vinstri: „Það á ekki að viðurkenna eigin tilfinningar, lita á aðra karlmenn sem keppinauta og sýna aldrei öðrum, að það sé mannleg vera undir hörund- inu." Að neðan: „Ég hugsa mér samfélag, þar sem er miklu minni sérhæfing og aðskilnaður eftir kynjum og aldrí." 21. TBL. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.