Vikan


Vikan - 25.05.1978, Qupperneq 42

Vikan - 25.05.1978, Qupperneq 42
BÍÓIN í REYKJAVÍK III. HLUTI Stœrsti danssalur í bœnum Arið 1940 veitti bæjarstjórn Reykjavíkur háskólanum umbeðið leyfi til rekstrar kvikmyndahúss, en grundvöllur slíkrar starfsemi hafði þá um skeið verið til athugunar til fjárfestingar sjóða skólans. Þegar víst var orðið, að ekki yrði unnt í bráð að koma upp húsi til kvikmyndareksturs, sótti háskólaráð um það til bæjarstjórnar, að fá á leigu í því skyni hús, sem Reykja- víkurbær átti í Tjarnargötu 10 D og áður hafði verið notað til ísgeymslu. Samþykkti bæjarstjórn að leigja háskól- anum húsið og hófst vinna við breytingar þar í nóvember 1941. Kvikmyndahúsið tók síðan til starfa 8. ágúst 1942 og fékk nafnið Tjarnarbíó. Tók það 387 manns í sæti, 143 á svölum og 244 niðri. Þrjú verð voru á aðgöngumiðum: Tjarnarbíó Lady Hamilton Aðallilutverk: VIVIAN LEIGH o g LAURENCE OLIVIER Sýnd kl. 6 og 9. Aðp;öngnmiðasa’a hefst lclukkan 3. Ekki tekið á móti pöntun- uin í síma. Árið 1958 var hafin bygging nýs kvikmyndahúss á vegum Sáttmálasjóðs við Hagatorg, og var próf. Alexander Jóhannesson formaður byggingarnefndar. Arkitektar voru Guðmundur Kr. Kristinsson og Gunnlaugur Halldórsson. Mjög var vandað til hússins og fengin í það hin fullkomnustu sýningartæki, sem völ var á. Áhorfendasalur var þannig úr garði gerður, að hann er stærsti og fullkomnasti hljómleikasalur landsins enn þann dag í dag. Loft og veggir eru steypt í fellingum, og í Almenn sæti niðri: kr. 1,50, betri sæti niðri: kr. 2,25. Öll sæti á svölum: kr. 3. Fyrirtækið var eign Sáttmála- sjóðs. Frá ársbyrjun 1943 var kosin sérstök stjórn fyrir Tjarnarbíó, en hana skipuðu þrír menn, kosnir af háskóla- ráði. Framkvæmdastjóri var fyrst próf. Pétur Sigurðsson háskólaritari til ársins 1949, en þá tók við Friðfinnur Ólafsson viðskiptafræðingur og hefur hann gegnt því starfi síðan. Rekstur Tjarnarbíós reyndist Sáttmálasjóði happadrjúgt fyrirtæki. Nam hreinn hagnaður af rekstrinum frá upphafi til ársloka 1960 10, 2 milljónum króna. Á sama tíma greiddi bíóið 4,1 millj. í Sátt- málasjóð, 4,4 millj. í opinber gjöld og skatta, og lagði fram 5 milljónir í byggingarsjóð nýs kvikmyndahúss. Háskólabió. (Myndin er tekin um það leyti, sem húsið var vigt.). Tjarnarbíó. Þar er nú starfræktur 1 kvikmyndaklúbburinn Fjala- kötturirm. Fyrsta auglýsing frá Tjamarbiói. 42VIKAN 21. TBL..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.