Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 42

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 42
Plötulisti: MiROSMlTH iCHS 65486) LK 1673 GET YOUR WINGS ICBS800I5) UK 1974 TOYSIN THEATTIC ICBS 80773) UK 1975 ROCKS ICBS8I379) LK 1976 DRAWTHELINE ICBS83I47) UK 1978 Booilegf’ar: LOOK HOMEWARD ANGEL SOS ttoo bad) / Somebody / Dreant On / Write Me A Letter/ Walking TheDog/ Train Keep A Rollinp / Toys In TheAltic. RICK THIS lt /1 > SOS Itoo bad) / Dream On / Fly An ay iBlind Man) ■ Walk Tliis Way No More No More 1 Toys In l'be A ttic. 5 THEHARD WA Y Back In I'he Saddle / Biy Ten Inch Record / / Wanna Know Why / Get It Up ' It 'alk 'This Way ! Sweet Emotion / Dream On / Walking The Doft / Draw The Line/Same Old Sonft And Dance / The l'rain Kepl A ■Rollinf’. Litlar plötur: llDreamOn 1973 3) Last Child / Com bination 1976 3) Walk this Way 1976 Hljóms\eitin Aerosmith er ein af þeim yngri i bransanum og telst til þeirra. sem metselja sinar hljómplötur. Hljómsveitin kom fvrst tram á sjónarsviöió i New Hampshire í Bandarikjunum sumarið 1970. Allir meðlimir hljómsveitarinnar voru áður óþekktir. enda sá elsti. Steven Tyler. ekki nema tvitugur. Joe Perrv og Jrrey Kramer álján ára og Brad Whiiford og Tom Hamilton sextán ára. Þetta fyrsta sumar léku þeir fyrir sumargesti borgarinnar á gistiheimilum fyrir þá aura. sem fvrir það var að fá. Um haustið fóru þeir til Boston. heimaborgar gitarleikarsn Joe Perr\. en fæðingarborgir hinna voru New York (Tyler og Kramerl. Colorado Springs iHamiltonl og Winchester i Massachusetts (Bradlördl. Í Boston urðu þetr nokkurs konar kúltúr-stjörnur. þar sem þeir lcku mest i frant haldsskólum. gagnfræðaskólum og börum. Þeir léku meira að segja nokkrum sinnum ókeypis á gangstéttinni fvrir franian Háskólann i Boston. Eftir að hafa þrætt hinn breiða veg til frægðast og frama nteð öllum hans freistingum í tvö ár. voru þcir komnir til New York til þess m.a. að leika i kúltúrklúbbnum Max's Kansas City. Þar tóku leitarmenn Columbia. C BS i Brellandi. eftir þeim. og þeir komust á samning við það stóra útgáfufyrirtæki. Samningur þessi kom i kjölfar þess. að C BS undir leiðsögn Clive Davis. sem nú stjórnar Arista útgáfunni. sáu fram á hallarekstur fyrirtækisins 1970 og 1971. Þeirra besta sölufólk hal'ði brugðist. Bob Dylan virtist ekki ætla að gefa neitl út. And\ Williams. Jim Nabors og Johnny Cash virtust allir á niðurleið. Simon og Garfunkel hættu samstarfi. Janis Joplin hafði dáið. Blood Sweat & Tears virtust ætla að hætta. Sly & The Family Stonc höfðu lent i eiturlv fjavandam.di og svo framvegis. Þvi var hafin leit að nýju hlóði af miklum krafti og þá komu til sögunnar Ten Years After. Neil Diamond. Motl Th Hopple.Earth Wind & Fire. Herbie Hancock og Pink Floyd. en þessi nölu \oru ull nokkuð þekkt fyrir. Nýju nöfnin voru Bruce Springsteen. Bill\ Joel. Loudon Wainwright III. Niw Riders 01' The Purple Sage. Dr. Hook &. The Medicine Show. Loggins & Messina. Mahavishnu Orchestra og. eins og fyrr segir. Aerosmith. Þessi listamannasöfnun var svo skyndilega stöðvuð 1973. þegar plastskortur inn dundi yfir. Aerosmith gaf út sina fyrstu breiðskifu á öðru ári sinu hjá CBS undir heitinu Aerosmith. en hljómsveitin náði ekki leljandi vinsældum með henni. né þeirri næstu. sem kom út 1974og hét „Ciet Your Wings." Hins vegar voru plötur þessar auglýstar með heilsiðuauglýsingum i öllum helstu poppblöðunum i Bandarikjunum og Brctlandi. og má ætla. að nal'n hljómsveitarinnar hafi þar með siast inn i undirmeðvitund lesenda. Næsta plata þeirra seldist i milljón eintökum. og ..Ciet Your Wings." önnur platan. fékk gullviðurkenningu skömmu siðar. Hljómsveitin hefur verið gagnrýnd mikið. bæði fyrir útlit. tónlist og framkomu. Ekki vegna þess að hér sé um ncitt hncvkslanlegt að ræða. heldur svipar söngvaranum. Steven Tyler. mjög til Micks Jaggcr. (þó likja megi honum reyndar líka \ ið Freddie Mercury i Queenl og Joe Perry. sem er aðalgitar- leikarinn og aðallagasmiðurinn. þykir svipa mikið til Keiths Richard. bæði i útliti. framkomu og hegðun! En hvað um það. hljómsveitin fyllir öll hús á hljómleikaferðum sinum i Bandarikjunum. þeir félagar leika kjarnmikla tónlist og eru færir um að l'lytja á sviði allt það efni. sem er á plötunum.Joe Perry leikur listir sinar með gitara og magnara. likt og Pete Townshend og Ritchie Blackmore á undan honum. þ.e. fær útrás á of beldishneigð sinni með þvi að leggja þau i rúst i lokalögunum. Eins og fyrr segir. eru llesl laganna i leikskrá þeirra rokklög. en þó er undan- tekning þar á hið Ijúfa ..Dream On." sem er vinsælasia lag þeirra. Tvær siðustu plötur þcirra. ..Rocks" og ..Draw The Linc." hafa tryggl þeim sess i hópi vinsælustu hljómsveita vestan hal's. en plötur þeirra eru farnaraðseljast ieinhvcrjum mæli hérlendls. Aðöllum likindum vcrður næsta plata þeirra hljómlcikaplata. Ogekkier óliklegt. að hciti hennar verði ..Mid-Wintcr Frce/e." en hún er einmitt áætluð vetrarplata þeirra veturinn 1978-1979. Aerosmith 42VIKAN 23. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.