Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 5

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 5
íslenskuferöafólki íKaupmannahöfn leiðbeint (mat 4.grein. um síðri. Hljóta það að teljast góð kaup, enda segir sérfrœðing- urinn Verstaj,, >en, að í Kaup- mannahöfn sameini Tokanten veitingahúsa best lágt verð og mikil gœði. Sá matur, sem hér hefur verið lýst gildir aðeins fyr- irsvanga. Aðrir mundu íflestum tilvikum láta sér nægja aðalrétt- inn einan á 35—40 krónur. í annan tíma hef ég borðt.) kjúklinga á Tokanten ogfundist þeir góðir. Aðrir matargc ’r hafa mælt með karrisleik á 30 krónur, vínarsnitzel á 40 krtdi- ur, eplaköku með kirsuberja\ íni og þeyttum rjóma á 10 krónur og,ranskri lauksúpu með rifn- umostiá 10 krónur. Á barnamatseðlinum eru meðal annars tvœr stórar vínar- pylsur með frönskum kartöflum og bernaise-sósu á 20 krónur, vorrúlla á 6 krónur og tvœr vorrúllur mað frönskum á 18 krónur. Tokanten er veitingastofa, sem óhætt er að mæla með, hvort sem menn eru einir, með viðskiptavini, með makanum eða me3 allri fjölskyldunni. Þar er boðið upp á góðan mat fyrir sanngjarnt verð. Þar erfjörlegur hávaði, sem ekki hindrar eins- legar samræður. Og innréttingarnar og skreyt- ingarnar valda því, að Tokanten er öðru vísi en allir aðrir mat- staðir. (Tokanten, Ved Vandkunsten 1, sími 12 73 09). Jónas Kristjánsson. ínæstu viku: Bamboo Grensásvegi 11 — sími 83500. í/condccorf veggmyndir, hurðarmyndir Lítiö sýnishorn affíölbreyttu úrvali. 23. TBL.VIKAN5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.