Vikan


Vikan - 08.06.1978, Page 5

Vikan - 08.06.1978, Page 5
íslenskuferöafólki íKaupmannahöfn leiðbeint (mat 4.grein. um síðri. Hljóta það að teljast góð kaup, enda segir sérfrœðing- urinn Verstaj,, >en, að í Kaup- mannahöfn sameini Tokanten veitingahúsa best lágt verð og mikil gœði. Sá matur, sem hér hefur verið lýst gildir aðeins fyr- irsvanga. Aðrir mundu íflestum tilvikum láta sér nægja aðalrétt- inn einan á 35—40 krónur. í annan tíma hef ég borðt.) kjúklinga á Tokanten ogfundist þeir góðir. Aðrir matargc ’r hafa mælt með karrisleik á 30 krónur, vínarsnitzel á 40 krtdi- ur, eplaköku með kirsuberja\ íni og þeyttum rjóma á 10 krónur og,ranskri lauksúpu með rifn- umostiá 10 krónur. Á barnamatseðlinum eru meðal annars tvœr stórar vínar- pylsur með frönskum kartöflum og bernaise-sósu á 20 krónur, vorrúlla á 6 krónur og tvœr vorrúllur mað frönskum á 18 krónur. Tokanten er veitingastofa, sem óhætt er að mæla með, hvort sem menn eru einir, með viðskiptavini, með makanum eða me3 allri fjölskyldunni. Þar er boðið upp á góðan mat fyrir sanngjarnt verð. Þar erfjörlegur hávaði, sem ekki hindrar eins- legar samræður. Og innréttingarnar og skreyt- ingarnar valda því, að Tokanten er öðru vísi en allir aðrir mat- staðir. (Tokanten, Ved Vandkunsten 1, sími 12 73 09). Jónas Kristjánsson. ínæstu viku: Bamboo Grensásvegi 11 — sími 83500. í/condccorf veggmyndir, hurðarmyndir Lítiö sýnishorn affíölbreyttu úrvali. 23. TBL.VIKAN5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.