Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 44

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 44
Lll-LÍ Kragh þóttist vita erindi dótttir sinnar. áðnr en hún kom inn i stot'una til hennar. Peninga enn á nv. Það voru innan við l'jórtán dagar siðan hún ..lánaði" dóttur sinni 1000 kr. og nú voru þæt sjálfsagt uppurnar eins og óll ónnur Ján". sem Nanna halði fengið hjá henni gegnum tiðina. Þetta var orðin ansi álitleg upphæð. Lilli hafði tekið það saman fyrir nokkrum dögum. og nú skipti upphæðin þúsundum. Hún hafði þóekki niestar áhyggjur af peningunum. Nanna var þegar allt kom til alls erfingi auðæfanna. Hún var einkadóttir þcirra Páls. og það yrði vist sannarlega nóg eftir. þegar hún hlyti arf Hún drakk teið sitt hægt, og Lilli reyndi að lctta andrúmsloftið með þvi að tala álram unt fri og ferðalög. en hún hafði það á (ilfinningunni. að Nanna væri alls ekki að hlusta. Hún virtist vcra mcð hugann bundinn við eitthvaö ákveðið. eitthvað. sem hún gæti ekki hætt aðhugsa um. Lilli vonaði. að nú væri Nanna endan- lega búin að taka ákvörðun um að fara frá Ottó. Hún hugleiddi. hvernig best væri að fitja upp á þessu viðkvæma máli.en brast kjark. Skyndilega stóð Nanna á fætur og kvaddi. Lilli fylgdi henni til dyra og veif- og nú var hún horfin. Það var enginn vafi lengur. Nanna hafði átt þetta crindi. Hvaðætlaði hún scr mcð byssuna? Lilli varð hugsað til staðfcstulegs augnaráðs dóttur sinnar. og fyrst datt henni i hug. að hún ætlaði scr að skjóta Ottó. en sú hugsun vék strax fyrir ann- arri. Ætlaöi Nanna aðskjóta sjáll'a sig? Hún lann. hvernig skelfingin náði á henni tökum. og hún varð að bcila öllu sinu þreki til að missa ekki stjórn á gcrðum sinum. Hún varð að aka sam stundis til Nönnu, en áður en hún hafði snúiðsér við. hringdi síminn. að betla endalaust fé og sóaði þvi i gegndarlaust svall og munað. Lilli vissi, hvar hann var vanur að eyða kvöldunum. Vinkona hcnnar hafði frætt hana á þvi. að hann héldi aðallega til á Bikini- barnum og ein af ncktardansmeyjunum væri fylgikona hans. Sjálfsagt var Nönnu kunnugt um þelta. Fólk var nú einu sinni svo „tillitssamt" að segja frá sliku. — Tylltu þér. Nanna, sagði hún þýð- lega. — ég aclla að biðja Jenný að hita okkur tesopa. Má bjóða þér eitthvert meðlæti? — Nei takk. mamma. svaraði Nanna tómlega. Lilli Kragh gekk fram til að tala við stúlkuna. Þegar hún kom inn aftur. stóð Nanna við skattholið. . Lilli hrökk við. þegar hún sá það. Þarna geymdi hún peninga sina og bankabækur. og skúlfan var ólæst. Hún tók eftir þvi. að veski Nönnu stóð opið. Gat hugsast, að Nanna væri svo djúpt sokkin. að hún rændi sina eigin móður? — Hvernig liður Ottó? spurði hún og reyndiaðveraeðlileg. — Ottó liður bara vel. svaraði Nanna, án þess að lita á móður sina. Hún sagði þetta svoeinkennilega. það var eitlhvað i raddblæ hennar. sem Lilli kannaðist ekki við. Eitthvað. sem vakti ugg- — Komdu og sestu. Nanna. sagði hún bliðlega. Nanna seltisl i sófann og lagði veskið við hlið sér. Hún hafði lokað þvi. og Lilli tók eftir þvi. að það var orðið fyrir- fcrðarmeira en áður. Voru það peningarnir úr skattholinu? Eða bankabækurnar? Hún var sannl'ærð um. að Nanna hafði tckið eitthvað i skatlholinu. cn hún hafði sig ekki i að spyrja beint. En hún varð að tala um hjónaband hennar við hana. Hún mátti til með að gera henni skilj- anlegt. að svona gæti þetta ekki gengið tillengdar. Hún varðað fá frelsi. Bara að hún hefði kjark til að tala hreinskilnislega. en þetta var of við kvæmt mál til þess. Nanna var eins og sært dýr. ef einhver áræddi að finna að Ottó. Bara að hún gæti fengið hana til að taka sér Iri um tima. Ef til vill gæti hún þá áttað sig ögn og séð hlutina i rétlu Ijósi. — Mér hefur dottið i hug að fara eitt- hvert suður á bóginn. Nanna. sagði hún og horfði rannsakandi á dóttur sina, — gætir þú ekki hugsað þér að koma með mér i nokkurra vikna ferðalag? Það er svo leiðinlegt að lerðast ein og allt of langt siðan þú hefur tekið þér fri. En Nanna hristi höfuðið. — Nei. takk mamma. svaraði hún hæglátlega. — ég get það ekki. — Hvers vegna ckki? spurði Lilli biðjandi. Nanna dróandann djúpt. — Það er svo margt. sem ég þarf að gera.ansaði hún. Smásaga eftir Thyge Borg. Móðurdst Lillí þráði það heitast af öllu að lifa þann dag að sjá dóttur sína hamingjusama á ný. Nanna, dóttir hennar, var á valdi miskunnarlauss þorpara, sem hún var gift og elskaði, þrátt fyrir allar hans misgjörðir. Lillí bjargaði framtíð hennar og gerði það eina rétta. inn. En það var ekki Nanna sem naut góðs af peningunum. Það var Ottó Beck. eiginmaður hennar. Maðurinn varósvif inn þorpari. og Nanna var á valdi hans. Ef til vill trúði Nanna þvi. að hún elsk- aði hann. en Lilli kallaði tilfinningar hennar álög. og Ottó notfærði sér út i \stu æsar það vald. sem hann hafði. Hann vildi lifa i lystisemdum og heimt- aði stöðugt meira fé sér til handa. En Lilli vonaði. að frelsið væri skammt undan. Fyrir u.þ.h. hálfu ári hafði Ottó lengið hjartaáfall. og læknirinn hafði eindregið ráðlagt honum að hal'a hægt um sig og varast ofnotkun áfengis. En Oltó hafði aðvaranir læknisins að engu... sem betur ler. hugsaði Lilli mcð sjálfri sér. Nanna myndi ekki losna úr álögum. fyrr en \ið dauða Ottós. Þvi lyrr sem dauðinn sækti hann heim. þvi meiri möguleika hafði hún á að glcyma honum og l’inna raunverulega og sanna lifshamingju. Biðtiminn var Lilli Kragh langur. Hún þráði svo heitt að l'á aðsjá stúlkuna sina hamingjusama og glaða. Það hringdi. og Lilli hcyrði. að þjón- ustustúlkan fór og opnaði fyrir Nönnu. Áður en hún kom inn i stofuna. hafði hún ákveðið. að hún skyldi lá þá upp- hæð. sern hún færi l'ram á. Lilli tók brosandi á móti dóttur sinni. — Góðan daginn. Nanna. sagði hún oggekk til móts við hana. — þaðergam- an aðsjá þig. Hvcrnig liður? En þegar Lilli lcit i augu dóltur sinn- ar. sá hún. að hún var örvæntingarfull og niðurbrotin. Augnaráð hennar var þó ákveðið. svo virtist scm hún hefði tekið óhagganlcga ákvörðun. Hvað þýddi þetta? Gat hugsasi, að Nanna hefði loksins ákvcðið aðskilja? Jenny kom inn með lcbakkann og hcllti i bollana. Hönd Nönnu skalf. þegar hún tók við bollanum. >Þær sátu þegjandi um stund. Þögnin var þrúgandi. og Lilli óskaði þess næstum. að hún bæði um pcninga. og þá ætlaði hún að njóta þess að sjá alvarlegt andlitið brosa á ný. þcgar hún játaði bón hennar. En Nanna baðekki um pcninga. aði á eftir hcnni. þegar hún ók l'rá hús- inu. Það hafði vottað fyrir brosi rétt sem snöggvast i teknu og þreyiulegu andliti Nönnu. en það bros slokknaði strax. Svo var hún horfin. LlLLÍ reyndi að stilla sig um að ganga að skattholinu til að áðgæta, hvort Nanna hefði tekið eitthvað. Nanna var ekki þjófur. Ekki nema Ottó hefði tekist að gera hana aðþjófi. En hún gat ekki látið vera að opna skúffuna. Henni létti. þegar hún sá, að allt var óhreyft. Þarna lá allt eins og hún hafði gengið frá þvi. Hún gekk yfir að boröinu og fékk sér tebolla og settist hugsandi niður við gluggann. Hún gat ekki hægt að hugsa um veskið hennar Nönnu. Hún hafði sctt eitthvað i það. og veskið var opið. þegar hún stóð við skattholið. Hún hug- leiddi. hvað það gæti verió, sem hefði vakið áhuga hcnnar, og fór yfir það i huganum. hvað geymt var i skúffunum. Svo reis hún snögglega á fætur og gckk hröðum skrefum að skattholinu á ný og rykkti fram skúffunni undir pcninga skúffunni. Hún var tóm. Þarna lá vcnjulega litil skammbyssa. Lilli hraðaði sér og tók upp tólið. Hún stóð þegjandi eitt andartak. áður en hún gaf sig til kynna. Mannsrödd svaraði. — Gott kvöld. frú Kragh. sagði maðurinn, — þér talið við Thomsen lækni. Ég er hjá dóttur yðar... — Hefur eitthvað komið fyrir? spurði Lilli meðandköfum. Það leið drykklöng stund. áður en læknirinnsvaraði. — Ekkert. scm ekki má bæta. ansaði hann loks. — dóttir yðar er veik. Ég hringi til yðar til að vita. hvort þér vitið. hvar maðurinn hennar er? Lilli vissi það vel. en hún vildi ekki svara. — Hvað hefur komið fyrir dóttur mina? spurði hún aftur. Læknirinn reyndi aftur að komast hjá — Góóan daginn. mamma, sagði hún og gekk inn i stofuna. Hún stóð og horfði á myndina af föður sinum eitt andartak. Hún hafði dýrkað föður sinn og það hafði vcrið sár reynsla fyrir hana. er hún missti hann lyrir nokkrum árum. Föðurmissinn hafði hún bætt sér upp með þvi að halla sér æ meira að Ottó. sem notfærði sér sannarlega bætta aðstöðu sina. Hann hafði fengið hana til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.