Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 49

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 49
Kínverskir réttir sigti og sigtið látið yfir pott með sjóðandi vatni, lokið látið yfir og hrísgrjónin þannig gufusoðin í u.þ.b. hálftíma, eða þar til þau eru orðin meyr og góð. ANANASFISKUR 1 kg kola- eða rauðsprettuflök 2 msk. kínversk soja 1/2 tsk. salt 1 msk. sérrí 1 laukur 2egg 2 msk. maizenamjöl 2 msk. smjör eða smjörlíki 1 dl vatn 1 msk. sykur 1 1/2 kg niðursoðinn ananas í bitum. Skerið hvert flak í 2-3 stykki. Blandið saman soju, salti, sérríi og rifnum lauk, hellið blöndunni yfir fiskstykkin og látið þau bíða þannig í 10 mínútur, snúið stykkjunum öðru hverju. Þeytið saman egg og maizenamjöl og veltið fiskstykkjunum upp úr blöndunni. Steikið fiskstykkin í 2 mín. á hvorri hlið í vel heitri feiti og raðið þeim í smurt eldfast mót. Blandið vatni, sykri og ananas ásamt ananassaf- anum saman við afganginn af eggjablöndunni og látið sjóða í u.þ.b. 20 mín. Hellið yfir fiskinn og bakið í ofni í um 5 mín. SVEPPAJAFNINGUR 750gsveppir 3 msk. olía 2 msk. kínversk soja 1 msk. sykur 1 msk. hveiti 2 msk. vatn. Sneiðið sveppina þunnt. Hitið olíuna í þykkbotna potti og brúnið sveppina í 2 mínútur, hrærið stöðugt í á meðan. Setjið soju saman við, látið krauma í 2 mínútur og hrærið stöðugt, stráið sykri og hveiti út á, hrærið og hellið vatni saman við. Látið krauma í 5 mínútur í viðbót. 23. TBL. VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.