Vikan


Vikan - 22.06.1978, Síða 4

Vikan - 22.06.1978, Síða 4
Islenskuferðafólki íKaupmannahöfn leiðbeint ímat 6. grein — St. Gertruds Klotser Langskornar krabbaklœt og súpur eru samtals níu. Aðal- og hörpuskelfiskur Allt er eftir kúnstarinnar regl- um í klaustri heilagrar Geirþrúð- ar. Þú skoðar matseðilinn og pantar i einum sal, borðar í öðr- um og fœrð svo kaffi og reyk í þriðja sa/num. i hvítvíni DJÚPIR LEÐURSTÓLAR í BÓKAHERBERGINU Þú sérð strax, að þetta er eng- inn venjulegur matstaður. Fyrst er þér vísað til scetis í djúpum leðursófum í bókaherberginu í breskum Chesterfield-stíl. Þar snarkar í arni, og meira að segja bœkurnar eru raunverulegar. Þér er borinn matseðUlinn. Þú verður að gera upp við þig, hvort þú vilt byrja á að velta honumfyrir þér eða standa upp og fletta gömlum bókum úr skápunum. Meðan þú ert að meta stöð- una, geturðu sötrað glas af þurru Tio Pepe sérríi á 12 krón- ur danskar eða gömlu Burmester portvíni frá árinu 1966 á 16 krónur danskar. Hanastél eru frá 23 krónum upp í 39 krónur. Matseðillinn gefur vonir um, að hér sé gott að borða. Hann býður nefnilega ekki fleiri kosti en eldhúsið treystir sér til að standa við með sóma. Forréttir réttirnir eru einnig níu. Eftirrétt- irnir eru fimm og ostarnir líka flmm. BOGAGÖNG, SKÚMASKOT OG VINDUSTIGAR Skömmu eftir pöntun okkar hjóna kom yflrþjónninn og fylgdi okkur niður í kjallara og þaðan eftir löngum bogagöng- um með mörgum skúmaskotum inn í fornlegan sal úr rauðum múrsteini. Úr þeim sal var ferð- inni heitið upp stiga í annan sal, hvítkalkaðan, beint fyrir of- an hinn neðra. Þetta voru veit- ingasalirnir. Eins metra þykkir veggir sýndu, að þetta var gamalt hús. Ráunar er það frá árinu 1633, en hefur aldrei verið klaustur, þótt nafn veitingahússins gefl það í skyn. /candecoo un veggmyndir, hurðarmyndir Lítið sýnishorn af fjölbreyttu úrvali. Grensásvegi 11 — sími 83500. 4VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.