Vikan


Vikan - 22.06.1978, Side 31

Vikan - 22.06.1978, Side 31
 eru hin ótrúlegustu vopn, sem við þekkjum aðeins úr orðin að veruleika m.a. eldflugar^sc ftanavskotmörk m og með aðstoð nákvæmrar myndavélar og radars er séð svo um, að hún haldi alltaf nákvæmlega réttrl stefnu. Fyrstu flaugarnsr af þessari gerð hafa verið reyndar I Bandarikjunum. Það heyrist aðeins óhugnanlegt vélarhljóð, þegar eidflaugin þýtur hjá, en j>að veröur engum vörnum við komið. Þessi nýja, sjálfvirka, tölvustýrða eldflaug flýgur mjög lágt eða í 10 til 100 metra hæð. Hún er nýjasta uppfinningin I vopnakapphlaupinu. í tölvuminni hennar eru bæði landakort og hæðartölur. RADAR . ÓVINANNA TÖLVUKORT RADAR MYIMD FYRIR TÖLVUNA RADARSKUGGI Á flugi yfir landi óvinanna safnar flaugin lands- lagsmyndum í tölvuminni. Með þvl að bera þær síðan saman við áður fengnar upplýsingar,. fæst nákvæmlega rétt stefna. Þessi tegund eldflauga getur unnið óháð birtu og veörl. Hún notar bæði sjónvarpsmyndavélar og tæki, sem lesa mikrógeisla og infra rauða geisla. Það er f sannleika sagt ómögulegt að henda reiður á þessum eldfiaugum. Þær geta flogið svo légt að radarkerfi óvinarins nær ekkl til þeirra með nokkru móti. SKOTMARK ELDFLAUGAGEYMSLA NEÐANJARÐAR Þær eru aliar móttækilegar fyrir fjarstýringu og geta orðið fyrir truflunum af utanaðkomandi rafboðum. Flaugarnar eru algjörlega sjálfstæðar og hafa ekki þörf fyrir stjórnstöö. því þær rata auðveldlega sjálfar sina leið. Það mikilvægasta er. Eldflaugunum er beint að ákvörðunarstað um leið og þeim er skotið, en það er líka hægt að stjórna þeim úr flugvélum eða sérstökum stjórnstöðvum. að flaugarnar óvinarins. Þær komið af stað óvinarins. geta fundið eldflaugageymslur geta borað sér niður i jörðina og skjálfta, sem eyðileggur vigbúnaö Texti: Anders Palm Teikn: Sune Envall :•:•>:•:•

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.