Vikan


Vikan - 22.06.1978, Side 38

Vikan - 22.06.1978, Side 38
STJÖRNUSPÁ llnilurinn 2l.m;irs 20. ;i »ril NnuliA 2l.;ipril 2l.mni T\ibur;irnir 22.mai 2l.júni Þú gerir þiit til að hjálpa oðruni. en stundunt virðist l'ólk misnota þitt góða eðli. Vertu gjafmildur en varastu að gerast einn Itinna ofsóttu. Spennandi atburður er frantundan i sambandi við félagslif þitt. Þú ntunt finna að þú ert ómissandi og verður hlaðinnhóli. Núertil litils að gera bindandi áætlanir. Þú verður e.t.v. beðinn að heimsækja einhvern, sem er lasinn. Þetta mun verða vel metið og það eitt er þér niikils virði. Heillatala er 5. Kr.-'bhiiin 22. juni J.Vjúlí Þú viröist heillaður af áætlun unt langt ferðalag. Ef þú ætlar að eyða l'riinu í út- löndunt. skaltu fara að huga að sparnaði. Heillalitur er blár. I.jóiiú) 24.júli 24. ÍIÍÚ*! Eitthvað. sent þú lest. ntun gefa þér hug- ntynd að endurbótum á heimilinu. Einhver leiðindi i vinahóp þínuni stafa trúlega af sjálfbirgingslegum athugasentdum eins vinanna. Stjörnurnar segja að þú munir senn hitta hrifandi persónu af hinu kyninu. 1 félagi við hana muntu þó fljótlega finna til leið- inda og leita annars staðar að góðsemi og einlægni. Þú virðist i uppreisn- arltug gagnvart óskum cldri ntanneskju. Vertu nú rólegur og gerðu þér grein fyrir þvi að það er ein göngu gert þér til góðs. SporAdrc-kinn 24.okl. 2.Vnó\. Þetta er ntjög góð vika þvi stjörnumerk- in i kringunt þig eru ntjög á einn veg. Fé- lagsskapar þins verður leitað af fleiri en einunt aðila af gagn- stæða kyninu. Hoiím;i<turinn 24.no\. 2l.dcs. Daðraðu ekki til að gera ástina þina af- brýðisama. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar i för með sér. og ntundi koma niður á sjálfunt þér. Tilfinningamálin eru veik þessa stundina og ástin er eins og visið strá. Einbeittu þér að áhugamálum og fé- lagsskap með gömlu félögunum þar til þessi leiðindatinti er á enda. Valnsbcrinn 2l.jan. I*>. ícbi. í starfi gengur allt vel og dugnaður ein- stakur. Varastu að eyða rniklu þvi annars hefur þú ekki efni á sérstökum hlut. Fiskarnir 20.ícbr. 20. mars Þú getur sett markið hátt. Þetta er ágætt, en þú skalt ekki búast við að allir séu sömu vinnu dýrin og þú. Þú kemst áfram með ráðagerð sem þú hafðir i huga. venjulega eru — ef þeir þá kæra sig um að halda lifi.” „En hann býr til verulega fallega tnuni,” sagði Maggie. „Ég býst við, að það sé einhver huggun fyrir hann." Ma GGIE og maður hennar lágu í þéttum faðmlögum i myrkrinu. Um hríð var Ross svo kyrr, að hún hélt, að hann væri sofnaður, en hann bylti sér skyndilega við og kveikti á náttlampan- um. „Hvað er klukkan?” spurði hún syfju- lega. „Tvö.” Hann reisti sig upp á annan olnbog- ann og horfði á hana. Hún rétti upp höndina og strauk öxl hans og færði fingurna, þangað til þeir snertu háls hans. Þó að Ross festi hönd hennar með höku sinni, breyttust alvörudrættirnir við munn hans ekki vitund — munninn, sem hafði verið kysstur svo mikið þessa nótt. Maggie beið og vissi, að hann hafði eitthvað að segja. Hann hefði átt að vera ánægður og afslappaður eftir ástarleik- inn, en hann var það ekki. „Það er eins gott, að ég segi þér það strax,” sagði Ross. „Ég þarf að fljúga til baka til Amsterdam um hádegi i dag.” „En það er sunnudagur!” „Það er heilmikið af skjölum, sem ég þarf að vinna úr, og heljarmikil skýrsla, sem ég þarf að fara yfir. Þvi verður að vera lokið, áður en ég fer á skrifstofuna á mánudaginn. Því miður.” Þegar Maggie dró að sér höndina og settist upp, hvíslaði maður hennar: „Þú ert falleg, svo óskaplega falleg.” Hendur hans struku axlir hennar, en hún ýtti þeim blíðlega frá sér. „Þú sagðir." sagði hún skýrmælt, „þú sagðir, að þú hefðir tvo daga.” „Nei, ástin min. Það varst þú, sem sagðir það. Ég andmælti ekki.” „Hvers vegna léstu mig halda, að við hefðum lengri tíma?” Ross svaraði ekki beint, heldur sagði: „Maggie, þú átt nokkurra daga frí vegna flensunnar — það sagðirðu sjálf. Komdu með mér. Af hverju gerirðu það ekki? Ég er ekki að biðja þig um að vera leng- ur en þann tíma, sem þú átt frí. Mig langar bara til þess, að þú eyðir þeim tímameðmér.” VEBZUfl ÞAR SEM ÚRVAUfl EB MESTOfi KJÖRIN BEZT Einfalt og ódýrt undir hljómtækin ogplöturnar Verö aöeins kr. 28.200(hvftarj Einnig fáanlegtí dökkrí eik og hnotulit— Verö kr. 44.700L- Húsgagnadeild HRINGBRAUT121 —SIMI28-601 38 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.