Vikan - 22.06.1978, Page 49
★ Afhýddu epli og gefðu henni
bita og bita. Eða veldu eitt-
hvaö, sem þú veist, að henni
þykirgott....
★ Vertu ekki alltaf hreinskilinn.
Ef til vill væri hún hamingju-
samari, ef hún vissi ekki um
allarsfnar veiku hliðar...
★ Vertu ekki feimin við að láta
„Égelskaþig"
Þessi setning hefir heyrst á öllum
tímum og á öllum heimsins
tungumálum... I loveyou, lch
liebe dich, Ti Amo, Je t 'aime,
Wo ai mi (kínverskt) o. s. frv.
i fyrstu hljóma þessi orð eins og
klukknahljómur í eyrum
elskendanna. Þau umvefja þann,
sem heyrir þau, sælu og unaöi,
og v(st halda þau áfram að
hljóma vel. En með tímanum
verður þessi setning ,,ég elska
þig" eins og dálítið flöt. Hann
VEIT jú, að hún VEIT, að hann
elskar hana, og sama giídir um
hana. Þessi orð verða ekki eins
æsandi, ekki eins sæluhrollvekj-
andi og áður. Og hvernig getur
hann þá látið hana vita, að hann
elskar HANA enn, eða hún
HANN? Til þess eru auövitað
ótal mörg tækifæri og það má
sýna á ýmsan hátt, en suma
skortir næstum alveg
hugmyndaflugiö, jafnt konur
sem karla. Aðrir eru hins vegar
mjög hugmyndaríkir og hljóta
þvf aö krydda tilveru ástvinar
síns mikiö. Fyrir þau sem langar
til, en skortir hugmyndaflugiö,
eru hér nokkur ráð:
+ Elskendur elska aö láta sækja
sig. Sæktu hann í vinnuna, til
rakarans, á Iþróttavöllinn...
★ Gefðu honum stærsta og
rauðasta jarðarberið...
★ Farðu með henni (búðir, þó
þér finnist það þrautleiöinlegt
★ Burstaöu skóna hans....
★ Andaðu að þér ilminum úr
hári hennar.
★ Talaðu um, hve hann sé með
falleg augu, hár, munn, vel
vaxinn o.s.frv....
★ Farðu fyrstur fram úr á
sunnudagsmorgni, láttu
renna í baöið og helltu
ilmolíu (baðvatnið. Vektu
hana blíölega, og ef þú getur
borið hana fram (bað-
herbergiö, geröu það þál
Færðu henni glas af appel-
sínusafa eða tómatsafa
(gleymdu ekki (smolunum).
Þvoðu henni um bakið.
(Auðvitaö ertu búinn aö taka
til morgunverðinn handa
ykkur)....
★ Kysstu hann, þó hann sé
þrælstíflaðuraf kvefi...
★ Láttu hann vita, að þú sért
dálítiö afbrýðisöm (þó þú sórt
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
vel að honum, þó aðrir sjái...
Kynntu hann með stolti I
röddinni, þegar þið hittið
gamla vini þlna...
Strjúktu hár hennar eða
snertu hana, þegar þú
gengurfram hjá henni....
Spurðu hann, hvernig hafi
gengið (vinnunni. Láttu
hann aldrei sjá, að þú takir
ekki eftir þv(, sem hann segir.
Geymdu vandlega bréf og
smámiða, sem hún sendir
þér...
Hafi hún staðið í ströngu við
að prófa nýjan spennandi
matarrétt, láttu hana þá ekki
heyra þig segja, að þú hefðir
nú heldur viljað nýja ýsu...
Kysstu hann alls staðar (láttu
engan llkamshluta
óelskaðan)...
Gefðu honum óvænt blóm,
ekki bara viö sérstök tæki-
færi...
Hrósaðu honum, líka þegar
aðrir heyra...
Biddu um ráð hennar — og
hlustaðu vandlega eftir svari
hennar...
Elskaðu hana mest, þegar
hún á það minnst skilið, því þá
þarfnast hún þess einmitt
mest...
Leyndarmál M.M.
George Master, maðurinn, sem
„skapaði Marilyn Monroe og
marga aðra Holly woodleikara er
nýbúinn að gefa út bók um líf
sitt með stjörnunum. Um
Marilyn hefur hann ekkert
sérstaklega tjáð sig, nema það að
hún hafi ekki verið neitt sér-
stakt, fyrr en hann hafði eytt
mörgum árum í að gera hana
það, sem hún varð (segir hann).
Hann segir hana þó hafa haft
einn góðan kost, nefnilega, að
hún hafði það fyrir reglu að fjar-
lægja af sér allt, sem henni
fannst óþarfi, og af því mættu
margar konur læra. Hún bar t.d.
ekki oft skartgripi. „Prinsippið”
hjá M. M. var heldur að láta
vera að bera skartgripi heldur en
að bera skartgripi, sem ekki
áttu við. Heldur að vera hún
sjálf, heldur en hin stóra, kalda
skartgripasýning.
Eins og með önnur góð
fegrunarráð tekur það sinn tíma
að læra þetta ráð. En stilltu þér
fyrir framan spegilinn. Er
eitthvað, sem þér finnst óþarfi
að hafa á þér? Skartgripir? Belti
eða slæða? Naglalakk? Augn-
skuggi? Skórnir eða taskan ekki
viðeigandi? Litur sokkanna?
48VIKAN-25. TBL.
Dustin Hoffman
Vanessa Redgrave
Vnue D'unaway
m
Jeanne Moreau ,
Jfwfc
m
*a
Raquel Welsh
Frank Sinatra
Hvað tendrar ástarbálið
í brjósti þfnu?
Þessi spurning var lögð fyrir
nokkra leikara. Sennilega hefir
þeim að minnsta kosti sumum,
fundist þetta fáranleg spurning,
en reyndu þó að svara henni.
DUSTIN HOFFMAN —
Bakhluti konunnar vekur
athygli hans svo um munar. Allt
sem bannað er verkar æsandi á
hann.
RAQUEL WELSH elskar
sterka, ákveðna menn, sem eru
öruggir með sjálfa sig.
FRANK SINATRA -
Fætur, já fótleggir kvenna og
helst íklæddasokkum,af því það
er svo gaman að taka þá af. Að
elska finnst honum ágætis
hobby eins og að leika golf. Góð
hreyfing!
VANESSA REDGRAVE -
Finnur neistann þegar hún sér
karlmann með falleg augu og
sterkt augnaráð.
FAYE DUNAWAY fellur fyrir
heitri, dimmri karlmannsrödd.
Paul Newman
JEANNE MOREAU -
Karlmannshendur. Af þeim les
hún persónuna og skaplyndið —
og þá verður hún kannski ást-
fangin.
PAUL NEWMAN elskar húð
konunnar, sérstaklega fínlega
húð, viðkvæma húð.
Sumarglugga-
tjöld
Þessi léttu fallegu gluggatjöld
myndu fara vel i svefnherbergi
og þá sérstaklega að sumrinu.
Þau eru úr hvítu lakalérefti með
milliverkum. En kappinn er
saumaður úr blúnduefni. Hægt
er að fá meira drapplitaðan blæ
á gluggatjöldin með því að láta
þau liggja um stund i tevatni.
Máltækið segir
„Maður getur allt.sem maður
vill.” Það er nú kannski ekki
alveg satt. En það er satt, að
maður getur ekki, ef maður vill
ekki.
25. TBL.VIKAN 49