Vikan


Vikan - 22.06.1978, Page 55

Vikan - 22.06.1978, Page 55
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir gátur nr. 85 (19. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Þuríður Jónsdóttir, Norðurgötu 50, Akureyri. 2. verðlaun, 1.000 krónur, hlaut Bjarni Gunnarsson, Kleppsvegi 120, 104 Reykjavik. 3. verðlaun, 1.000 krónur, hlaut Freyr Aðalgeirsson, Langholti 24, Akureyri. Lausnarorðið: PÁLL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Málmfríður Þorláksdóttir, Norð- urgötu 50, Akureyri. 2. verðlaun, 1.500 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi II, Hjalta- dal, 551 Sauðárkróki. 3. verðlaun, 1.500 krónur, hlaut Stefán S. Kristinsson, Pósthólf 13, 730 Reyðarfirði. Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu t sama umslagi, en miöana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: Lausnarorðið: HÆRUSKOTIN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5.000 krónur, hlaut Ásta ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, 530 Hvammstanga. 2. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Guðný Sigurðardóttir, Lækjargötu 35, 530 Hvammstanga. 3. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Hulda Sæland, Espiflöt, Biskupstungum, Árnes- sýslu. RÉTTAR LAUSNIR: 2-X-2-X-1-2-2-X-1. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröiö: LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Já, og það er ekki svo erfitt, þegar maður sér öll spilin. Spaðanía er drepin á kóng. Þá eru fjórir laufslagir teknir. Vestur kastar tígli og spaða. Þá kemur lykilspila- mennskan. Suður tekur tigulás áður en hann spilar hjartadrottningu. Þá er vestur í kastþröng. Kasti hann tígli er lítið hjarta láþð úr blindum. Tígullinn síðan friaður og suður á innkomu á hjartaás. Kasti vestur hins vegar spaða er hjartadrottning suðurs drepin með kóng blinds. Þá spaðaás tekinn og spaða spilað aftur. Austur verður að eiga slaginn og suður kastar hjartaásl! Austur verður síðan að spila blind- um inn á hjartatíu. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Rxh5!! gxh5 2. Dh8+ Rg8 3. Bc5+ Hd6 4. De5! og svartur gafst upp. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Tumi selur úr og klukkur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Segðu honum að þetta verði ánægjulegt samtal, ég er frá skattarann- sóknalögreglunni! Sendandi: LAUSN NR. 91 1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 3. verð/aun 2000 1x2 25. TBL.VIKAN 55 X

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.