Vikan


Vikan - 23.11.1978, Page 4

Vikan - 23.11.1978, Page 4
Islensku ferðafólki í París vísað til veitingahúsavegar „Ég man ekki staöinn né stúlkuna, en vínið, það var Chambertin ” í dag: Chez les Anges í næstu Viku: La Falcatule Chez les Anges -Hjá englunum- hefur árum saman verið eitt tískuveitingahúsa Parísar. Þar hafa safnast saman lista- menn, einkum vel stæðir málarar, til að spjalla og fá sér gott að borða. Glaðlegar kveðjur þeirra til hússins má lesa innan á kápu matseðilsins. Allt umstangið I kringum veitinga- húsið, þar á meðal skrif í blöðum og tímaritum, hefur gert Englana nokkuð dýra, ekki síst fyrir ferðamenn, sem mér virðast hafa minni fjárráð I París en borgarbúar sjálfir. Þegar við komum á Chez les Anges, var töluð franska á öllum borðum í kringum okkur. N AUT ATUN GUKÆF A OG KÁLFANÝRU Við höfðum hins vegar áhuga á nokkrum atriðum á aðalmatseðlinum og völdum af honum. 1 annan forréttinn fengum við okkur marineraðar laxa- sneiðar með krabbakjöti (saumon mariné aux écrevisses) og voru þær sér- staklega góðar. 1 hinn fengum við nauta- tungukæfu (langue de valenciennes lucullus), mjöggóða. t annan aðalréttinn fengum við kálfa- nýru með púrru (rognon de veau au vinaigre). Þau voru mjög góð einkum þó sósan, sem ég kann ekki að skilgreina. í hinn aöalréttinn fengum við andakjöt- sneiðar með sveppum (aiguillettes de canard aux pleurottes). Sneiðarnar voru Chez les Anges Iftur fremur kulda- lega út afl utan og gefur ekki minnstu hugmynd um, hversu hlý- legt og menningariegt er innan dyra. Fáar hljómsveitir hafa náfl jafnmiklum vinsældum meðal yngri kynslóðarinnar og SMOKIE. Síðustu tvær plötur þeirra félaga seldust hér í stórum upplögum og með þeirri nýju „The Montreux Album" virðast þeir ætla að bæta um betur og kemur það engum á óvart því að hljóm- leikar þeirra félaga á listahátíð vöktu geysilukku. Þetta er plata sem allir verða að eignast. FÁLKINN* Suðurlandsbraut 8 — Simi 84670 Laugavegi24 — Simi 18670 Vesturveri — Simi 12110 ' 4 Vikan 47. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.