Vikan


Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 4

Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 4
Islensku ferðafólki í París vísað til veitingahúsavegar „Ég man ekki staöinn né stúlkuna, en vínið, það var Chambertin ” í dag: Chez les Anges í næstu Viku: La Falcatule Chez les Anges -Hjá englunum- hefur árum saman verið eitt tískuveitingahúsa Parísar. Þar hafa safnast saman lista- menn, einkum vel stæðir málarar, til að spjalla og fá sér gott að borða. Glaðlegar kveðjur þeirra til hússins má lesa innan á kápu matseðilsins. Allt umstangið I kringum veitinga- húsið, þar á meðal skrif í blöðum og tímaritum, hefur gert Englana nokkuð dýra, ekki síst fyrir ferðamenn, sem mér virðast hafa minni fjárráð I París en borgarbúar sjálfir. Þegar við komum á Chez les Anges, var töluð franska á öllum borðum í kringum okkur. N AUT ATUN GUKÆF A OG KÁLFANÝRU Við höfðum hins vegar áhuga á nokkrum atriðum á aðalmatseðlinum og völdum af honum. 1 annan forréttinn fengum við okkur marineraðar laxa- sneiðar með krabbakjöti (saumon mariné aux écrevisses) og voru þær sér- staklega góðar. 1 hinn fengum við nauta- tungukæfu (langue de valenciennes lucullus), mjöggóða. t annan aðalréttinn fengum við kálfa- nýru með púrru (rognon de veau au vinaigre). Þau voru mjög góð einkum þó sósan, sem ég kann ekki að skilgreina. í hinn aöalréttinn fengum við andakjöt- sneiðar með sveppum (aiguillettes de canard aux pleurottes). Sneiðarnar voru Chez les Anges Iftur fremur kulda- lega út afl utan og gefur ekki minnstu hugmynd um, hversu hlý- legt og menningariegt er innan dyra. Fáar hljómsveitir hafa náfl jafnmiklum vinsældum meðal yngri kynslóðarinnar og SMOKIE. Síðustu tvær plötur þeirra félaga seldust hér í stórum upplögum og með þeirri nýju „The Montreux Album" virðast þeir ætla að bæta um betur og kemur það engum á óvart því að hljóm- leikar þeirra félaga á listahátíð vöktu geysilukku. Þetta er plata sem allir verða að eignast. FÁLKINN* Suðurlandsbraut 8 — Simi 84670 Laugavegi24 — Simi 18670 Vesturveri — Simi 12110 ' 4 Vikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.