Vikan


Vikan - 23.11.1978, Síða 18

Vikan - 23.11.1978, Síða 18
Bálfarir í Fossvogi í 30 ár Síðan 1948 hafa 1820 !ík veríð brennd / Foss vogskapellu. Hvers vegna þar, — og hvernig? Á fjórða áratugnum var stofnað hér á landi félag í því skyni að kynna, útbreiða og kaupa tæki til líkbrennslu. Félagið hét Bálfarafélagið. Fyrtr atbeina Bálfara- félagsins og annarra var Fossvogskapellan reist og var hún hugsuð sem útfarar- stofnun. Þar var komið fyrir tveimur ofnum til likbrennslu, og má segja að kapellan sé reist utan um þessa ofna. Alla vega var það vegna ofnanna sem ráðist var í byggingu þessa húss. Svo einkennilega vildi til, að fyrsta líkið sem brennt var í ofnunum, var lik fyrsta formanns Bálfara- félagsins, Gunnlaugs Claessen. Starfsemin lognaðist út af við fráföll forvígismann- anna, en þeir voru að sjálfsögðu allir brenndir. Upphaf bálfarar er ekkert frábrugðið venjulegri jarðarför. Athöfn í kirkju að viðstöddum vandamönnum. En þegar tjaldið er dregið fyrir, þá fer kistan ekki út í kirkjugarð, heldur inn í lítið herbergi. Þar bíður starfsmaður líkbrennsluofnanna við heitan ofninn, — 500 gráður. Útbúnaður XS Vikan 47. tbl. 11M : ^ I litla herberginu bifla galopnar ofndyrnar, hitinn 500 gráflur.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.